Ásgeir Örn valdi bestu örvhentu leikmenn Olís deildar karla: Óvæntur leikmaður á toppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2020 23:30 Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru mikinn í síðasta þætti Seinni bylgjunnar líkt og svo oft áður. STÖÐ 2 SPORT Topp fimm listar voru vinsælir í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Að þessu sinni var það Ásgeir Örn Hallgrímsson – fyrrum landsliðsmaður Íslands og sérfræðingur þáttarins – sem valdi bestu fimm örvhentu leikmenn Olís deildar karla. Hér að neðan má sjá listann ásamt rökstuðningi Ásgeirs en sjá má innslagið þáttarins í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. 5. sæti: Ólafur Ægir Ólafsson og Geir Guðmundsson [Haukar] „Ég setti þá báða saman því mér finnst þeir tveir geta myndað alveg ótrúlegt par hægra megin hjá Haukunum. Ég held að ef þeir ná að sína sitt rétta andlit þá verði þeir tveir sterkari en einhver einn leikmaður í öðru liði.“ 4. sæti: Agnar Smári Jónsson [Valur] „Þetta er einn af þessum leikmönnum sem er fjör að sjá spila handbolta. Stundum finnst mér samt eins og hann geti meira. Hann er búinn að vera mjög óheppinn með meiðsli og annað. Svo virðist hann alltaf dálítinn tíma að ná sér upp.“ 3. sæti: Einar Rafn Eiðsson [FH] „Virkilega góður. Hefur alvöru heildarpakka. Frábært og fjölbreytt skot. Erfitt að kortleggja sem markmaður hvað hann er að fara gera.“ 2. sæti: Birkir Benediktsson [Afturelding] „Toppleikmaður. Stór, sterkur og alvöru sleggja. Hann skorar fullt af mörkum, er áræðinn og ég hrífst virkilega af þessum leikmanni.“ 1. sæti: Aki Egilsnes [KA] „Þetta er flottur leikmaður finnst mér. Virkilega góð sending sem KA-menn nældu sér í. Hann er búinn að halda uppi sóknarleiknum hjá KA allavega síðustu tvö ár. Veit ekki hvar þeir væru ef þeir hefðu hann ekki sóknarlega.“ Klippa: Ásgeir Örn valdi bestu örvhentu leikmenn Olís deildarinnar Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. 27. október 2020 16:46 Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. 27. október 2020 14:00 Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 27. október 2020 12:30 Martha: Gat ekki hætt án þess að fá að njóta þess að spila síðasta leikinn Martha Hermannsdóttir gengur vel að spila handbolta í Olís deildinni meðfram því að reka tannlæknastofu. Hún hefur verið á leiðinni að hætta í mörg ár en er samt enn að spila með liði KA/Þór. 27. október 2020 11:00 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Topp fimm listar voru vinsælir í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Að þessu sinni var það Ásgeir Örn Hallgrímsson – fyrrum landsliðsmaður Íslands og sérfræðingur þáttarins – sem valdi bestu fimm örvhentu leikmenn Olís deildar karla. Hér að neðan má sjá listann ásamt rökstuðningi Ásgeirs en sjá má innslagið þáttarins í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. 5. sæti: Ólafur Ægir Ólafsson og Geir Guðmundsson [Haukar] „Ég setti þá báða saman því mér finnst þeir tveir geta myndað alveg ótrúlegt par hægra megin hjá Haukunum. Ég held að ef þeir ná að sína sitt rétta andlit þá verði þeir tveir sterkari en einhver einn leikmaður í öðru liði.“ 4. sæti: Agnar Smári Jónsson [Valur] „Þetta er einn af þessum leikmönnum sem er fjör að sjá spila handbolta. Stundum finnst mér samt eins og hann geti meira. Hann er búinn að vera mjög óheppinn með meiðsli og annað. Svo virðist hann alltaf dálítinn tíma að ná sér upp.“ 3. sæti: Einar Rafn Eiðsson [FH] „Virkilega góður. Hefur alvöru heildarpakka. Frábært og fjölbreytt skot. Erfitt að kortleggja sem markmaður hvað hann er að fara gera.“ 2. sæti: Birkir Benediktsson [Afturelding] „Toppleikmaður. Stór, sterkur og alvöru sleggja. Hann skorar fullt af mörkum, er áræðinn og ég hrífst virkilega af þessum leikmanni.“ 1. sæti: Aki Egilsnes [KA] „Þetta er flottur leikmaður finnst mér. Virkilega góð sending sem KA-menn nældu sér í. Hann er búinn að halda uppi sóknarleiknum hjá KA allavega síðustu tvö ár. Veit ekki hvar þeir væru ef þeir hefðu hann ekki sóknarlega.“ Klippa: Ásgeir Örn valdi bestu örvhentu leikmenn Olís deildarinnar
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. 27. október 2020 16:46 Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. 27. október 2020 14:00 Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 27. október 2020 12:30 Martha: Gat ekki hætt án þess að fá að njóta þess að spila síðasta leikinn Martha Hermannsdóttir gengur vel að spila handbolta í Olís deildinni meðfram því að reka tannlæknastofu. Hún hefur verið á leiðinni að hætta í mörg ár en er samt enn að spila með liði KA/Þór. 27. október 2020 11:00 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. 27. október 2020 16:46
Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. 27. október 2020 14:00
Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 27. október 2020 12:30
Martha: Gat ekki hætt án þess að fá að njóta þess að spila síðasta leikinn Martha Hermannsdóttir gengur vel að spila handbolta í Olís deildinni meðfram því að reka tannlæknastofu. Hún hefur verið á leiðinni að hætta í mörg ár en er samt enn að spila með liði KA/Þór. 27. október 2020 11:00