Elliði bjargar Kamölu Harris Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. nóvember 2020 19:13 Elliði bjargaði fuglinum Kamölu Harris frá ljótum dauðdaga í dag. Vísir/Facebook Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, bjargaði í dag smáfugli sem minkur ætlaði sér að gera að síðdegissnarli. Fuglinn sé laskaður eftir átökin en þótti honum viðeigandi að nefna hana eftir Kamölu Harris, kjörnum varaforseta Bandaríkjanna, sem þurfi líkt og fuglinn að glíma við ýmiskonar villidýr. Elliði birti færslu á Facebook þar sem hann kynnti heiminn fyrir Kamölu Harris yngri. Hann segir hana nú hafa fengið kornmeti og ávexti að borða og líði eftir atvikum vel. Kamala Harris kjörinn varaforseti Bandaríkjanna og nafna fuglsins Kamölu yngri. AP/Bryan Anderson „Til vonar og vara bleytti ég brauð í Pönk bjór og gaf henni. Veit ekki hvort það hjálpar henni en hef tekið eftir því að vinur minn jafnar sig alltaf best á viðbeinsbrotum ef hann fær pönkbjór sem fyrst,“ skrifar Elliði. Elliði segir í samtali við fréttastofu að hann hafi prófað að setja tvo brauðbita í kassann hennar Kamölu, öðrum hafði hann dýft í smá bjór. Hún sé gefin fyrir bjórbleytta brauðið en hann ætlar að fylgjast með því að ölið stígi henni ekki til höfuðs. „Ég vil ekki að það verði vandamál hjá henni í framhaldinu,“ segir Elliði. Nú bíða þau og sjái hvort Kamala braggist ekki hratt og nái sér að fullu. Um helgar, og oft á kvöldin, kemur Bertha Johansen fram við mig eins og smalahund. Lætur mig skoppa hér um allar...Posted by Elliði Vignisson on Sunday, November 8, 2020 Dýr Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ölfus Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, bjargaði í dag smáfugli sem minkur ætlaði sér að gera að síðdegissnarli. Fuglinn sé laskaður eftir átökin en þótti honum viðeigandi að nefna hana eftir Kamölu Harris, kjörnum varaforseta Bandaríkjanna, sem þurfi líkt og fuglinn að glíma við ýmiskonar villidýr. Elliði birti færslu á Facebook þar sem hann kynnti heiminn fyrir Kamölu Harris yngri. Hann segir hana nú hafa fengið kornmeti og ávexti að borða og líði eftir atvikum vel. Kamala Harris kjörinn varaforseti Bandaríkjanna og nafna fuglsins Kamölu yngri. AP/Bryan Anderson „Til vonar og vara bleytti ég brauð í Pönk bjór og gaf henni. Veit ekki hvort það hjálpar henni en hef tekið eftir því að vinur minn jafnar sig alltaf best á viðbeinsbrotum ef hann fær pönkbjór sem fyrst,“ skrifar Elliði. Elliði segir í samtali við fréttastofu að hann hafi prófað að setja tvo brauðbita í kassann hennar Kamölu, öðrum hafði hann dýft í smá bjór. Hún sé gefin fyrir bjórbleytta brauðið en hann ætlar að fylgjast með því að ölið stígi henni ekki til höfuðs. „Ég vil ekki að það verði vandamál hjá henni í framhaldinu,“ segir Elliði. Nú bíða þau og sjái hvort Kamala braggist ekki hratt og nái sér að fullu. Um helgar, og oft á kvöldin, kemur Bertha Johansen fram við mig eins og smalahund. Lætur mig skoppa hér um allar...Posted by Elliði Vignisson on Sunday, November 8, 2020
Dýr Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ölfus Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira