Gaupi hitti Ísak Bergmann fyrst á Shellmótinu fyrir átta árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2020 15:51 Ísak Bergmann Jóhannesson með félögum sínum í Skagaliðinu fyrir átta árum þegar hann var aðeins níu ára gamall. Hér er hann í viðtalinu við Gaupa. Skjámynd/S2 Sport Ísak Bergmann Jóhannesson tók mörg risaskref á árinu 2020 en það er ekki langt síðan að þessi stórefnilegi knattspyrnumaður var að gera góða hluti á 6.flokksmóti á Íslandi. Árið 2020 hefur verið viðburðaríkt hjá Skagamanninum Ísaki Bergmann Jóhannessyni sem ætlar að gera upp árið í viðtali við Gaupa í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Ísak Bergmann Jóhannesson stimplaði sig inn sem fastamaður hjá einu besta liði sænsku deildarinnar, var lykilmaður hjá 21 árs landsliðinu sem komst inn á EM og spilaði sinn fyrsta A-landsleik á Wembley. Þetta gerði hann allt þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára gamall. Guðjón Guðmundsson hefur fjallað mikið um krakkamótin á Stöð 2 Sport undanfarin ár og hann fann algjört gull þegar hann var að undirbúa viðtalið við Ísak Bergmann á dögunum. Gaupi fann nefnilega átta ára gamalt myndband þar sem sést þegar hann hitti Ísak Bergmann og félaga í 6. flokki Skagamanna eftir leik á Shellmótinu í Vestmannaeyjum. Gaupi talar þarna um næsta gullaldarlið Skagamanna en einhverjir strákanna eru þegar komnir út til erlendra félaga eins og þeir Ísak Bergmann, Oliver Stefánsson og Hákon Arnar Haraldsson. Guðjón ræddi meðal annars stuttlega við Ísak Bergmann sem var þarna að spila upp fyrir sig. „Já ég náði einum þrumufleyg alveg eins og pabbi minn,“ sagði Ísak Bergmann brosandi sumarið 2012 en hann viðurkenndi jafnframt að hann gæti bara skotið með vinstri. Guðjón spurði Ísak út í þessa stund þegar þeir hittust fyrst á mótinu í Eyjum og hvort hann hafi verið þá farinn að hugsa um það þá að verða atvinnumaður. „Nei kannski ekki þá. Þarna er maður fyrst og fremst að leika sér með félögunum og hafa gaman. Maður á þegar maður er yngri bara gera það sem maður elskar og hafa gaman og spila fótbolta. Að vera með félögunum úti allan daginn. Fljótlega eftir það, þegar maður var kominn á N1 mótið, 12 til 13 ára gamall, þá er maður kannski farinn að spá aðeins meira í því að geta orðið atvinnumaður,“ sagði Ísak Bergmann. Hér fyrir neðan má sjá þegar Gaupi hitti Ísak Bergmann fyrst fyrir átta árum síðan. Klippa: Gaupi hitti Ísak Bergmann fyrst á Shellmótinu í Eyjum Guðjón Guðmundsson verður með viðtal við Ísak Bergmann Jóhannesson í fréttum Stöðvar tvö í kvöld og lengri útgáfa af því mun síðan birtast hér inn á Vísi. Fótbolti Einu sinni var... Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Sjá meira
Árið 2020 hefur verið viðburðaríkt hjá Skagamanninum Ísaki Bergmann Jóhannessyni sem ætlar að gera upp árið í viðtali við Gaupa í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Ísak Bergmann Jóhannesson stimplaði sig inn sem fastamaður hjá einu besta liði sænsku deildarinnar, var lykilmaður hjá 21 árs landsliðinu sem komst inn á EM og spilaði sinn fyrsta A-landsleik á Wembley. Þetta gerði hann allt þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára gamall. Guðjón Guðmundsson hefur fjallað mikið um krakkamótin á Stöð 2 Sport undanfarin ár og hann fann algjört gull þegar hann var að undirbúa viðtalið við Ísak Bergmann á dögunum. Gaupi fann nefnilega átta ára gamalt myndband þar sem sést þegar hann hitti Ísak Bergmann og félaga í 6. flokki Skagamanna eftir leik á Shellmótinu í Vestmannaeyjum. Gaupi talar þarna um næsta gullaldarlið Skagamanna en einhverjir strákanna eru þegar komnir út til erlendra félaga eins og þeir Ísak Bergmann, Oliver Stefánsson og Hákon Arnar Haraldsson. Guðjón ræddi meðal annars stuttlega við Ísak Bergmann sem var þarna að spila upp fyrir sig. „Já ég náði einum þrumufleyg alveg eins og pabbi minn,“ sagði Ísak Bergmann brosandi sumarið 2012 en hann viðurkenndi jafnframt að hann gæti bara skotið með vinstri. Guðjón spurði Ísak út í þessa stund þegar þeir hittust fyrst á mótinu í Eyjum og hvort hann hafi verið þá farinn að hugsa um það þá að verða atvinnumaður. „Nei kannski ekki þá. Þarna er maður fyrst og fremst að leika sér með félögunum og hafa gaman. Maður á þegar maður er yngri bara gera það sem maður elskar og hafa gaman og spila fótbolta. Að vera með félögunum úti allan daginn. Fljótlega eftir það, þegar maður var kominn á N1 mótið, 12 til 13 ára gamall, þá er maður kannski farinn að spá aðeins meira í því að geta orðið atvinnumaður,“ sagði Ísak Bergmann. Hér fyrir neðan má sjá þegar Gaupi hitti Ísak Bergmann fyrst fyrir átta árum síðan. Klippa: Gaupi hitti Ísak Bergmann fyrst á Shellmótinu í Eyjum Guðjón Guðmundsson verður með viðtal við Ísak Bergmann Jóhannesson í fréttum Stöðvar tvö í kvöld og lengri útgáfa af því mun síðan birtast hér inn á Vísi.
Fótbolti Einu sinni var... Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Sjá meira