Ólafur: Ég hitti ekki belju þó ég héldi í halann á henni Atli Arason skrifar 8. febrúar 2021 22:11 Ólafur lengst til vinstri í mynd. vísir/elín björg Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur hefur oft átt betri leiki en hann átti í kvöld gegn KR Óli var 0 af 6 í þriggja stiga tilraunum og skoraði bara fjögur stig í fyrstu þremur leikhlutunum en endaði þó leikinn með 11 stig. „Ég var bara soft. Ég var ekki að gera það sem ég er bestur í að gera og fór svo að gera það allt of seint í leiknum, það skilar einhverjum stigum á töfluna. Við vorum mikið að leita inn í teig á stóru strákana en það var uppleggið í dag að fara inn í teig og hægja á leiknum því þeir vilja mikið hlaupa upp og niður og við ætluðum ekki að fara í þann pakka, við vorum að gera fínt sóknarlega en varnarleikurinn var ekki nógu góður í dag,“ sagið svekktur Óli Óla í viðtali eftir leikinn í kvöld. „Þetta var bara aumingjaskapur hjá okkur mest allan leikinn, við komum með ágætis áhlaup inn á milli en við vorum bara allt of linir varnarlega. Við vorum bara lélegir.“ Óla fannst eins og heimamönnum hafi gengið vel að opna vörn KR-inga en nýtingin á skot færunum hafi ekki verið nógu góð. „Mér fannst við ekki beint fá einhver léleg skot. Við vorum bara ekki að hitta og sérstaklega ég. Ég hitti ekki belju þó ég héldi í halann á henni. En varnarleikurinn var mjög lélegur, kannski allt í lagi á köflum en heilt yfir ekki nógu góður,“ bætti Ólafur við sem er þó staðráðinn að svara fyrir lélegan leik á Króknum eftir þrjá daga. „Nú kemur bara ísbað og heiti potturinn. Það er alltaf gaman að fara norður á Sauðárkrók. Við svekkjum okkur á þessu tapi í kvöld og mætum svo sterkir norður á Krókinn á fimmtudag,“ sagði Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, að lokum. Dominos-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - KR 83-95 | Öflugur sigur KR KR hefndi fyrir tapið gegn Keflavík á heimavelli í síðustu umferð með sigri á Grindavík sem hefur hins vegar tapað tveimur leikjum í röð. 8. febrúar 2021 20:52 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Fleiri fréttir Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Sjá meira
„Ég var bara soft. Ég var ekki að gera það sem ég er bestur í að gera og fór svo að gera það allt of seint í leiknum, það skilar einhverjum stigum á töfluna. Við vorum mikið að leita inn í teig á stóru strákana en það var uppleggið í dag að fara inn í teig og hægja á leiknum því þeir vilja mikið hlaupa upp og niður og við ætluðum ekki að fara í þann pakka, við vorum að gera fínt sóknarlega en varnarleikurinn var ekki nógu góður í dag,“ sagið svekktur Óli Óla í viðtali eftir leikinn í kvöld. „Þetta var bara aumingjaskapur hjá okkur mest allan leikinn, við komum með ágætis áhlaup inn á milli en við vorum bara allt of linir varnarlega. Við vorum bara lélegir.“ Óla fannst eins og heimamönnum hafi gengið vel að opna vörn KR-inga en nýtingin á skot færunum hafi ekki verið nógu góð. „Mér fannst við ekki beint fá einhver léleg skot. Við vorum bara ekki að hitta og sérstaklega ég. Ég hitti ekki belju þó ég héldi í halann á henni. En varnarleikurinn var mjög lélegur, kannski allt í lagi á köflum en heilt yfir ekki nógu góður,“ bætti Ólafur við sem er þó staðráðinn að svara fyrir lélegan leik á Króknum eftir þrjá daga. „Nú kemur bara ísbað og heiti potturinn. Það er alltaf gaman að fara norður á Sauðárkrók. Við svekkjum okkur á þessu tapi í kvöld og mætum svo sterkir norður á Krókinn á fimmtudag,“ sagði Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, að lokum.
Dominos-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - KR 83-95 | Öflugur sigur KR KR hefndi fyrir tapið gegn Keflavík á heimavelli í síðustu umferð með sigri á Grindavík sem hefur hins vegar tapað tveimur leikjum í röð. 8. febrúar 2021 20:52 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Fleiri fréttir Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - KR 83-95 | Öflugur sigur KR KR hefndi fyrir tapið gegn Keflavík á heimavelli í síðustu umferð með sigri á Grindavík sem hefur hins vegar tapað tveimur leikjum í röð. 8. febrúar 2021 20:52
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum