Sýndi gamla yfirmanninum sínum fingurinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2021 16:01 Antonio Conte sýnir Andrea Agnelli fingurinn. Antonio Conte, knattspyrnustjóra Inter, og Andrea Angelli, forseta Juventus, lenti saman í leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli sem dugði Juventus til að komast í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar. Juventus vann fyrri leikinn gegn Inter, 1-2. Conte var að venju heitt í hamsi á hliðarlínunni og beindi reiði sinni að Agnelli sem fylgdist með leiknum úr stúkunni. Agnelli réði Conte sem stjóra Juventus 2011 og sá síðarnefndi gerði liðið þrívegis að ítölsku meisturum. Samband þeirra versnaði hins vegar með tímanum og Conte hætti óvænt hjá Juventus 2014. Svo virðist sem ekki hafi gróið um heilt milli þeirra Contes og Agnellis, allavega ekki miðað við leikinn í gær. Á leið sinni til búningsherbergja í hálfleik rak Conte löngutöng upp í loftið og í átt að hans gamla yfirmanni. Eftir leikinn hljóp Agnelli svo að varamannabekk Inter og ákvað að nudda salti í sár Inter-manna með því að ausa fúkyrðum yfir Conte. Eftir leikinn vildi Conte lítið tjá sig um samskiptin við Agnelli en sakaði Juventus um virðingarleysi. „Juventus ætti að segja sannleikann. Ég held að fjórði dómarinn hafi heyrt og séð allt sem gekk á í leiknum. Þeir ættu að vera kurteisari að mínu mati. Þeir þurfa að sýna meiri íþróttamennsku og virðingu,“ sagði Conte. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Juventus í úrslit eftir markalaust jafntefli gegn Inter Juventus og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í síðari undanúrslitaleik liðanna í ítalska bikarnum. Þar sem Juventus vann fyrri leik liðanna 2-1 þá er liðið komið í úrslit í 20. skipti í sögu félagsins. 9. febrúar 2021 21:46 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
Leikurinn endaði með markalausu jafntefli sem dugði Juventus til að komast í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar. Juventus vann fyrri leikinn gegn Inter, 1-2. Conte var að venju heitt í hamsi á hliðarlínunni og beindi reiði sinni að Agnelli sem fylgdist með leiknum úr stúkunni. Agnelli réði Conte sem stjóra Juventus 2011 og sá síðarnefndi gerði liðið þrívegis að ítölsku meisturum. Samband þeirra versnaði hins vegar með tímanum og Conte hætti óvænt hjá Juventus 2014. Svo virðist sem ekki hafi gróið um heilt milli þeirra Contes og Agnellis, allavega ekki miðað við leikinn í gær. Á leið sinni til búningsherbergja í hálfleik rak Conte löngutöng upp í loftið og í átt að hans gamla yfirmanni. Eftir leikinn hljóp Agnelli svo að varamannabekk Inter og ákvað að nudda salti í sár Inter-manna með því að ausa fúkyrðum yfir Conte. Eftir leikinn vildi Conte lítið tjá sig um samskiptin við Agnelli en sakaði Juventus um virðingarleysi. „Juventus ætti að segja sannleikann. Ég held að fjórði dómarinn hafi heyrt og séð allt sem gekk á í leiknum. Þeir ættu að vera kurteisari að mínu mati. Þeir þurfa að sýna meiri íþróttamennsku og virðingu,“ sagði Conte.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Juventus í úrslit eftir markalaust jafntefli gegn Inter Juventus og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í síðari undanúrslitaleik liðanna í ítalska bikarnum. Þar sem Juventus vann fyrri leik liðanna 2-1 þá er liðið komið í úrslit í 20. skipti í sögu félagsins. 9. febrúar 2021 21:46 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
Juventus í úrslit eftir markalaust jafntefli gegn Inter Juventus og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í síðari undanúrslitaleik liðanna í ítalska bikarnum. Þar sem Juventus vann fyrri leik liðanna 2-1 þá er liðið komið í úrslit í 20. skipti í sögu félagsins. 9. febrúar 2021 21:46