Frumkvöðlasjósund, hönnunarkeppni gervifóta og íslenskt wasabi Eiður Þór Árnason skrifar 23. mars 2021 11:31 Stofnendur hátíðarinnar eru (f.v) Freyr Hólm Ketilsson, Edda Konráðsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir. Aðsend Nýsköpunarvikan verður haldin þann 26. maí til 2. júní næstkomandi en þar gefst fyrirtækjum og frumkvöðlum kostur á að standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum. Er hátíðinni ætlað að vekja athygli á nýsköpun sem á sér stað innan stofnana, fyrirtækja og sprotafyrirtækja þar sem framúrstefnulegar lausnir, ólík sköpunarferli og kraftmiklir frumkvöðlar fá notið sín. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýsköpunarviku en fyrstu viðburðir hátíðarinnar voru kynntir í dag. Vilja vera markaðsgluggi út í heim Að sögn skipuleggjenda er Nýsköpunarvikan hugsuð sem vettvangur fyrir innlenda jafnt sem erlenda aðila til að kynnast nýsköpun á Íslandi, tengjast sprotum, fjárfestum og frumkvöðlum og mynda ný viðskiptasambönd og tengsl. Hún var haldin í fyrsta skipti í fyrra. „Okkar tilfinning er sú að það sé tiltölulega einfalt að stofna fyrirtæki hér á landi, en vandi flestra snýr að því að skala og vaxa út fyrir landsteinanna. Við vildum leggja okkar af mörkum og þess vegna stofnuðum við Nýsköpunarvikuna sem á að vera þessi markaðsgluggi út í heim. Nú er hægt að beina frumkvöðlum, fjárfestum og öðrum áhugasömum um íslenska nýsköpun á hátíðina þar sem hægt er að sjá og upplifa þverskurðinn af öllu því sem er í gangi,“ segir Melkorka Sigríður Magnúsdóttir, ein af stofnendum Nýsköpunarviku, í tilkynningu. Eftirtaldir viðburðir voru kynntir í dag og verða hluti af dagskrá hátíðarinnar: Setning Nýsköpunarvikunnar í Grósku Feed the Viking: Frumkvöðlasjósund - Tánum dýft í Atlantshafið Flóra útgáfa: Getur samfélagsdrifin nýsköpun skilað hagnaði? Háskóli Íslands: Skyndikynni af sprotafyrirtækjum HÍ Háskóli Íslands: Nýsköpun í sjávarútvegi – gönguferð við Reykjavíkurhöfn Mannvit: Opinn fyrirlestur um sjálfbærni og Nýsköpun í verkfræðigeiranum Össur: Life without limitations - Breakthrough innovation for elderly amputees Matarboðið: Tempeh pop up á Von Mathús með Vegangerðinni Nýsköpunarskál - Árshátíð Nýsköpunar á Íslandi Aranja: Tæknifrumkvöðlar deila reynslusögum Nordic Wasabi: heimsókn í nýjar höfuðstöðvar og saga fyrirtækisins kynnt Hönnunarkeppni Össur og Listaháskóla Íslands - Hönnuðir framtíðarinnar hanna fótaskel á gervifætur Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins: Mannauðsmál, liðsheild, teymi, ráðningar og fyrirtækjamenning sprotafyrirtækja Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins: Verðmat sprotafyrirtækja, áhugaverð erindi og pallborðsumræður Að sögn skipuleggjenda verður Nýsköpunarvikan blanda af viðburðum sem fara fram í eigin persónu og í streymi. Hún verður því ekki einskorðuð við eitt húsnæði eða ráðstefnusal heldur fer fram út um land allt. Meðal þeirra aðila sem taka þátt í ár eru SaltPay, Össur, Marel, CCP, Háskóli Íslands, Íslandsbanki, Jökulá, Brim, Rannís, Vísindagarðar, Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, Frumtak, Icelandair, Reykjavíkurborg, Mjólkursamsalan, Nordic Wasabi, Rata, Aranja, Flóra útgáfa, Feed the Viking, Vegangerðin, Saltverk, Digido, Hugverkastofa, Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra auk atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Nýsköpun Tengdar fréttir Nýsköpunarvikan í Reykjavík 30. september - 7. október Plástrar úr fiskroði, sódavatn úr sjó, sálfræðiþjónusta með stuðningi gervigreindar, hringur á fingri sem framlenging hljóðfæris, notkun hjálpargreindar í baráttunni gegn peningaþvætti, íslenskt wasabi og lengi mætti áfram telja. Þetta hljómar kannski eins og dystópísk framtíðarsýn en allt eru þetta starfandi fyrirtæki sprottin úr íslensku hugviti. 21. maí 2020 11:30 Bein útsending: Nýsköpunarvikan hefst í dag Nýsköpunarvikan hefst í dag og stendur til 7. október. Setningin hefst klukkan 15 og verður streymt hér á Vísi og á heimasíðu hátíðarinnar www.nyskopunarvikan.is. 30. september 2020 07:00 Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Er hátíðinni ætlað að vekja athygli á nýsköpun sem á sér stað innan stofnana, fyrirtækja og sprotafyrirtækja þar sem framúrstefnulegar lausnir, ólík sköpunarferli og kraftmiklir frumkvöðlar fá notið sín. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýsköpunarviku en fyrstu viðburðir hátíðarinnar voru kynntir í dag. Vilja vera markaðsgluggi út í heim Að sögn skipuleggjenda er Nýsköpunarvikan hugsuð sem vettvangur fyrir innlenda jafnt sem erlenda aðila til að kynnast nýsköpun á Íslandi, tengjast sprotum, fjárfestum og frumkvöðlum og mynda ný viðskiptasambönd og tengsl. Hún var haldin í fyrsta skipti í fyrra. „Okkar tilfinning er sú að það sé tiltölulega einfalt að stofna fyrirtæki hér á landi, en vandi flestra snýr að því að skala og vaxa út fyrir landsteinanna. Við vildum leggja okkar af mörkum og þess vegna stofnuðum við Nýsköpunarvikuna sem á að vera þessi markaðsgluggi út í heim. Nú er hægt að beina frumkvöðlum, fjárfestum og öðrum áhugasömum um íslenska nýsköpun á hátíðina þar sem hægt er að sjá og upplifa þverskurðinn af öllu því sem er í gangi,“ segir Melkorka Sigríður Magnúsdóttir, ein af stofnendum Nýsköpunarviku, í tilkynningu. Eftirtaldir viðburðir voru kynntir í dag og verða hluti af dagskrá hátíðarinnar: Setning Nýsköpunarvikunnar í Grósku Feed the Viking: Frumkvöðlasjósund - Tánum dýft í Atlantshafið Flóra útgáfa: Getur samfélagsdrifin nýsköpun skilað hagnaði? Háskóli Íslands: Skyndikynni af sprotafyrirtækjum HÍ Háskóli Íslands: Nýsköpun í sjávarútvegi – gönguferð við Reykjavíkurhöfn Mannvit: Opinn fyrirlestur um sjálfbærni og Nýsköpun í verkfræðigeiranum Össur: Life without limitations - Breakthrough innovation for elderly amputees Matarboðið: Tempeh pop up á Von Mathús með Vegangerðinni Nýsköpunarskál - Árshátíð Nýsköpunar á Íslandi Aranja: Tæknifrumkvöðlar deila reynslusögum Nordic Wasabi: heimsókn í nýjar höfuðstöðvar og saga fyrirtækisins kynnt Hönnunarkeppni Össur og Listaháskóla Íslands - Hönnuðir framtíðarinnar hanna fótaskel á gervifætur Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins: Mannauðsmál, liðsheild, teymi, ráðningar og fyrirtækjamenning sprotafyrirtækja Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins: Verðmat sprotafyrirtækja, áhugaverð erindi og pallborðsumræður Að sögn skipuleggjenda verður Nýsköpunarvikan blanda af viðburðum sem fara fram í eigin persónu og í streymi. Hún verður því ekki einskorðuð við eitt húsnæði eða ráðstefnusal heldur fer fram út um land allt. Meðal þeirra aðila sem taka þátt í ár eru SaltPay, Össur, Marel, CCP, Háskóli Íslands, Íslandsbanki, Jökulá, Brim, Rannís, Vísindagarðar, Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, Frumtak, Icelandair, Reykjavíkurborg, Mjólkursamsalan, Nordic Wasabi, Rata, Aranja, Flóra útgáfa, Feed the Viking, Vegangerðin, Saltverk, Digido, Hugverkastofa, Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra auk atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.
Nýsköpun Tengdar fréttir Nýsköpunarvikan í Reykjavík 30. september - 7. október Plástrar úr fiskroði, sódavatn úr sjó, sálfræðiþjónusta með stuðningi gervigreindar, hringur á fingri sem framlenging hljóðfæris, notkun hjálpargreindar í baráttunni gegn peningaþvætti, íslenskt wasabi og lengi mætti áfram telja. Þetta hljómar kannski eins og dystópísk framtíðarsýn en allt eru þetta starfandi fyrirtæki sprottin úr íslensku hugviti. 21. maí 2020 11:30 Bein útsending: Nýsköpunarvikan hefst í dag Nýsköpunarvikan hefst í dag og stendur til 7. október. Setningin hefst klukkan 15 og verður streymt hér á Vísi og á heimasíðu hátíðarinnar www.nyskopunarvikan.is. 30. september 2020 07:00 Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Nýsköpunarvikan í Reykjavík 30. september - 7. október Plástrar úr fiskroði, sódavatn úr sjó, sálfræðiþjónusta með stuðningi gervigreindar, hringur á fingri sem framlenging hljóðfæris, notkun hjálpargreindar í baráttunni gegn peningaþvætti, íslenskt wasabi og lengi mætti áfram telja. Þetta hljómar kannski eins og dystópísk framtíðarsýn en allt eru þetta starfandi fyrirtæki sprottin úr íslensku hugviti. 21. maí 2020 11:30
Bein útsending: Nýsköpunarvikan hefst í dag Nýsköpunarvikan hefst í dag og stendur til 7. október. Setningin hefst klukkan 15 og verður streymt hér á Vísi og á heimasíðu hátíðarinnar www.nyskopunarvikan.is. 30. september 2020 07:00