Björn Leifs tók 250 kíló í réttstöðulyftu þegar tilkynnt var um opnun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. apríl 2021 12:30 Björn Leifsson, eigandi World Class. Vísir/Egill Líkamsræktarstöðvar opnuðu aftur í dag eftir þriggja vikna lokun vegna heimsfaraldursins. Margir fögnuðu þessum fréttum, þar á meðal Björn Leifsson eigandi World Class. Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri stöðvanna og dóttir Björns segir að á sama tíma og tilkynningin var gerð á upplýsingafundi Almannavarna í gær, hafi hann slegið sitt eigið lyftingamet. „Upplýsingafundurinn var bókstaflega í gangi þegar hann fór og tók 250 í deadlift. Þetta er sko meira en hann tók í gamla daga,“ sagði Birgitta Líf í viðtali í Brennslunni í gær. Fjölskyldan hefur haft í nógu að snúast og er meðal annars að opna nýja stöð í Kringlunni á næstu dögum. Samhliða því opna þau verslun í Kringlunni með vörum frá Laugar Spa. „Maður verður að fara varlega og byrja rólega,“ segir Birgitta Líf um þá sem eru að fara aftur af stað eftir hlé. Hún segir að góða veðrið undan farið hafi þó gert það að verkum að margir hafi verið duglegir að utan dyra í lokuninni. Sjálf nýtti Birgitta Líf síðustu vikur í að reyna að finna áhugann á útihlaupum. „Ég get ekki sagt að mér finnist þetta gaman en ég er að vinna í þessu. Þetta verður auðveldara með hverju hlaupinu og ég skráði mig í Nike utanvegahlaup í júní.“ Birgitta Líf Björnsdóttir var gestur í Brennslunni á FM957,Brennslan Spritta vonandi áfram Birgitta Líf segir að þau séu spennt fyrir því að hægt verði að leyfa fólki að mæta í tækjasalinn án þess að bóka sig, en það gerist þó ekki strax. Ýmsar Covid tengdar breytingar munu þó ekki ganga til baka. „Við vorum alltaf með spritt út um allt og svona standa en það eru margir ferlar sem eru klárlega komnir til að vera. En ekki þessar sem eru íþyngjandi fyrir kúnnana.“ Hún vonar samt innilega að fólk muni áfram nota klútana til að þrífa tækin eftir sig þó að heimsfaraldrinum ljúki. „Það er sagt að það taki 21 dag að skapa sér venju og fólk er búið að gera þetta núna í heilt ár. Það er líka margt sem maður er búinn að læra af þessu og kannski sjá hvaða hlutum er hægt að sleppa og hverju má breyta og hagræða.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Brennslan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10 „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta“ „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta í líkamsræktinni og snúa okkur alfarið að skemmtanabransanum. En eftir nokkur ár fattaði ég að skemmtanageirinn er eins og loðnuvertíð, en rekstur líkamsræktarstöðvar mun stöðugri,“ segir Björn Kr. Leifsson um það þegar hann og eiginkona hans, Hafdís Jónsdóttir, tóku ákvörðun um að selja tvo af vinsælustu skemmtistöðum borgarinnar laust eftir síðustu aldamót. Síðan þá hafa hjónin, sem best eru þekkt sem Bjössi og Dísa, einbeitt sér að uppbyggingu World Class og Lauga. 4. apríl 2021 08:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira
Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri stöðvanna og dóttir Björns segir að á sama tíma og tilkynningin var gerð á upplýsingafundi Almannavarna í gær, hafi hann slegið sitt eigið lyftingamet. „Upplýsingafundurinn var bókstaflega í gangi þegar hann fór og tók 250 í deadlift. Þetta er sko meira en hann tók í gamla daga,“ sagði Birgitta Líf í viðtali í Brennslunni í gær. Fjölskyldan hefur haft í nógu að snúast og er meðal annars að opna nýja stöð í Kringlunni á næstu dögum. Samhliða því opna þau verslun í Kringlunni með vörum frá Laugar Spa. „Maður verður að fara varlega og byrja rólega,“ segir Birgitta Líf um þá sem eru að fara aftur af stað eftir hlé. Hún segir að góða veðrið undan farið hafi þó gert það að verkum að margir hafi verið duglegir að utan dyra í lokuninni. Sjálf nýtti Birgitta Líf síðustu vikur í að reyna að finna áhugann á útihlaupum. „Ég get ekki sagt að mér finnist þetta gaman en ég er að vinna í þessu. Þetta verður auðveldara með hverju hlaupinu og ég skráði mig í Nike utanvegahlaup í júní.“ Birgitta Líf Björnsdóttir var gestur í Brennslunni á FM957,Brennslan Spritta vonandi áfram Birgitta Líf segir að þau séu spennt fyrir því að hægt verði að leyfa fólki að mæta í tækjasalinn án þess að bóka sig, en það gerist þó ekki strax. Ýmsar Covid tengdar breytingar munu þó ekki ganga til baka. „Við vorum alltaf með spritt út um allt og svona standa en það eru margir ferlar sem eru klárlega komnir til að vera. En ekki þessar sem eru íþyngjandi fyrir kúnnana.“ Hún vonar samt innilega að fólk muni áfram nota klútana til að þrífa tækin eftir sig þó að heimsfaraldrinum ljúki. „Það er sagt að það taki 21 dag að skapa sér venju og fólk er búið að gera þetta núna í heilt ár. Það er líka margt sem maður er búinn að læra af þessu og kannski sjá hvaða hlutum er hægt að sleppa og hverju má breyta og hagræða.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Brennslan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10 „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta“ „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta í líkamsræktinni og snúa okkur alfarið að skemmtanabransanum. En eftir nokkur ár fattaði ég að skemmtanageirinn er eins og loðnuvertíð, en rekstur líkamsræktarstöðvar mun stöðugri,“ segir Björn Kr. Leifsson um það þegar hann og eiginkona hans, Hafdís Jónsdóttir, tóku ákvörðun um að selja tvo af vinsælustu skemmtistöðum borgarinnar laust eftir síðustu aldamót. Síðan þá hafa hjónin, sem best eru þekkt sem Bjössi og Dísa, einbeitt sér að uppbyggingu World Class og Lauga. 4. apríl 2021 08:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira
Úr tíu í tuttugu og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna Fjöldatakmarkanir fara úr tíu í tuttugu aðfaranótt fimmtudags. Íþróttastarf verður aftur heimilt bæði fyrir börn og fullorðna og sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opna aftur og mega taka við helming venjulegs fjölda. 13. apríl 2021 12:10
„Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta“ „Við Dísa ræddum fyrir alvöru hvort að við ættum að hætta í líkamsræktinni og snúa okkur alfarið að skemmtanabransanum. En eftir nokkur ár fattaði ég að skemmtanageirinn er eins og loðnuvertíð, en rekstur líkamsræktarstöðvar mun stöðugri,“ segir Björn Kr. Leifsson um það þegar hann og eiginkona hans, Hafdís Jónsdóttir, tóku ákvörðun um að selja tvo af vinsælustu skemmtistöðum borgarinnar laust eftir síðustu aldamót. Síðan þá hafa hjónin, sem best eru þekkt sem Bjössi og Dísa, einbeitt sér að uppbyggingu World Class og Lauga. 4. apríl 2021 08:00