Íbúðin er staðsett í Melbourne í Ástralíu, nánar tiltekið inni í gamalli járnbrautarstöð. Byggingin var reist árið 1893 en árið 1997 var húsinu breytt í hótel og fjölbýlishús.
Þar eru alls 240 íbúðir og í hálfri byggingunni er Grand Hótel. Það var arkitektinn Jack Chen sem hannaði þessa íbúð.
Breytingin er stórkostleg eins og sjá má hér að neðan.