Stjörnumenn klára tímabilið án eins síns besta manns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2021 15:01 Mirza Sarajlija er mikil skytta og mikilvægur fyrir Stjörnumenn sem hafa ekki verið alltof sannfærandi í sóknarleiknum að undanförnu. Vísir/Bára Slóvenski bakvörðurinn Mirza Sarajlija mun ekki spila fleiri leiki með Stjörnunni í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Hnémeiðslin sem Mirza varð fyrir í öðrum leiknum á móti Grindavík eru það alvarleg að hann spilar ekki meira með liðinu. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, staðfesti við mbl.is, að Mirza Sarajlija sé með rifinn liðþófa og það að hann spili ekki meira með liðinu í úrslitakeppninni. Samkvæmt Arnari eru menn frá í átta vikur hið minnsta eftir svona meiðsli. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í körfuknattleik karla, hefur staðfest að tímabili slóvenska bakvarðarins Mirza Sarajlija sé lokið með liðinu eftir að hann reif liðþófa í hné. https://t.co/PEBKvlaXUM— mbl.is SPORT (@mblsport) May 20, 2021 Gunnar Ólafsson var hins vegar heppnari með sín meiðsli og er væntanlega bara með mar en ekki brákað rifbein. Arnar er bjartsýnn á það að Gunnar verði leikfær í næsta leik. Mirza Sarajlija var með 14,2 stig, 4,1 stoðsendingu og 3,4 fráköst að meðaltali í leik í deildarkeppninni, hann skoraði 14 stig í fyrsta leiknum á móti Grindavík og var kominn með 8 stig á 15 mínútum þegar hann meiddist í byrjun seinni hálfleiks í Grindavík. Stjörnumenn endurheimta fyrirliða sinn Hlyn Bæringsson í næsta leik en hann missti af þessum öðrum leik vegna leikbanns eins og frægt er orðið. Þriðji leikur Stjörnunnar og Grindavíkur fer fram í Garðabænum á laugardaginn en staðan í einvíginu er 1-1. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í undanúrslit. Dominos-deild karla Stjarnan UMF Grindavík Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Leik lokið: Haukar-KR 88-97 | Þórir frábær í KR-sigri á Ásvöllum Leik lokið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði í Síkinu Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Sjá meira
Hnémeiðslin sem Mirza varð fyrir í öðrum leiknum á móti Grindavík eru það alvarleg að hann spilar ekki meira með liðinu. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, staðfesti við mbl.is, að Mirza Sarajlija sé með rifinn liðþófa og það að hann spili ekki meira með liðinu í úrslitakeppninni. Samkvæmt Arnari eru menn frá í átta vikur hið minnsta eftir svona meiðsli. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í körfuknattleik karla, hefur staðfest að tímabili slóvenska bakvarðarins Mirza Sarajlija sé lokið með liðinu eftir að hann reif liðþófa í hné. https://t.co/PEBKvlaXUM— mbl.is SPORT (@mblsport) May 20, 2021 Gunnar Ólafsson var hins vegar heppnari með sín meiðsli og er væntanlega bara með mar en ekki brákað rifbein. Arnar er bjartsýnn á það að Gunnar verði leikfær í næsta leik. Mirza Sarajlija var með 14,2 stig, 4,1 stoðsendingu og 3,4 fráköst að meðaltali í leik í deildarkeppninni, hann skoraði 14 stig í fyrsta leiknum á móti Grindavík og var kominn með 8 stig á 15 mínútum þegar hann meiddist í byrjun seinni hálfleiks í Grindavík. Stjörnumenn endurheimta fyrirliða sinn Hlyn Bæringsson í næsta leik en hann missti af þessum öðrum leik vegna leikbanns eins og frægt er orðið. Þriðji leikur Stjörnunnar og Grindavíkur fer fram í Garðabænum á laugardaginn en staðan í einvíginu er 1-1. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í undanúrslit.
Dominos-deild karla Stjarnan UMF Grindavík Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Leik lokið: Haukar-KR 88-97 | Þórir frábær í KR-sigri á Ásvöllum Leik lokið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði í Síkinu Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu