Barcelona spænskur meistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 22:46 Barcelona tryggði sér í kvöld spænska meistaratitilinn. Eitthvað sem liðinu hefur ekki tekist síðan 2014. Quality Sport Images/Getty Images Barcelona varð í kvöld spænskur meistari í körfubolta eftir að leggja Real Madrid að velli í öðrum leik úrslitaeinvígisins. Barcelona vann báða leikina örugglega og eru því verðskuldaðir meistarar. Fjórtán stiga sigur Börsunga í fyrri viðureign liðanna, 89-75, gaf góð fyrirheit fyrir síðari leikinn sem fram fór í kvöld. Þar gerðu þeir gott betur og unnu öruggan 19 stiga sigur, lokatölur 92-73. Leikur kvöldsins var í raun aldrei spennandi, Börsngar höfðu yfirhöndina frá fyrsta leikhluta og varð munurinn einfaldlega meira og meiri eftir því sem leið á fyrri hálfleik. Það munaði 11 stigum á liðunum að loknum fyrsta fjórðung og 18 stigum þegar loks var flautað til hálfleiks. Í síðari hálfleik var það sama upp á teningnum framan af og tókst Real ekki að klóra í bakkann fyrr en það var orðið alltof seint. Í fjórða leikhluta var ljóst að Börsungar væru að fara klára dæmið og fjaraði undan leik beggja liða. Lokatölur 92-73 er flautan gall og fagnaðarlætin gátu hafist. , !!! #ForçaBarça! pic.twitter.com/1VWNuBgXbo— Barça Basket (@FCBbasket) June 15, 2021 Nikola Mirotic var stigaæstur í liði Barcelona með 27 stig. Þar á eftir kom Nick Calathes með 15 stig og 7 stoðsendingar á meðan gamla brýnið Pau Gasol skilaði 11 stigum og sex fráköstum. Hjá Real var Alberto Abalde stigahæstur með 15 stig. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira
Fjórtán stiga sigur Börsunga í fyrri viðureign liðanna, 89-75, gaf góð fyrirheit fyrir síðari leikinn sem fram fór í kvöld. Þar gerðu þeir gott betur og unnu öruggan 19 stiga sigur, lokatölur 92-73. Leikur kvöldsins var í raun aldrei spennandi, Börsngar höfðu yfirhöndina frá fyrsta leikhluta og varð munurinn einfaldlega meira og meiri eftir því sem leið á fyrri hálfleik. Það munaði 11 stigum á liðunum að loknum fyrsta fjórðung og 18 stigum þegar loks var flautað til hálfleiks. Í síðari hálfleik var það sama upp á teningnum framan af og tókst Real ekki að klóra í bakkann fyrr en það var orðið alltof seint. Í fjórða leikhluta var ljóst að Börsungar væru að fara klára dæmið og fjaraði undan leik beggja liða. Lokatölur 92-73 er flautan gall og fagnaðarlætin gátu hafist. , !!! #ForçaBarça! pic.twitter.com/1VWNuBgXbo— Barça Basket (@FCBbasket) June 15, 2021 Nikola Mirotic var stigaæstur í liði Barcelona með 27 stig. Þar á eftir kom Nick Calathes með 15 stig og 7 stoðsendingar á meðan gamla brýnið Pau Gasol skilaði 11 stigum og sex fráköstum. Hjá Real var Alberto Abalde stigahæstur með 15 stig. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira