Griezmann til sölu ef Messi verður áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2021 17:15 Stefnir allt í að þessir tveir muni ekki fagna saman á næstu leiktíð. Manuel Queimadelos/Getty Images Spænska knattspyrnuliðið Barcelona mun setja Antoine Griezmann á sölulista ef Lionel Messi ákveður að vera áfram í Katalóníu og semur við félagið á nýjan leik. Lionel Messi er eins og staðan er í dag samningslaus en það virðist sem hann færist alltaf nær því að semja við sitt fyrrum félag, Barcelona. Það er ljóst að Messi mun ekki fá jafn himinháan samning og hann var á hjá félaginu áður. Argentínumaðurinn hefur sjálfur sagt að hann vilji vera áfram hjá Barcelona ef félagið er í stöðu til að berjast um titla og til þess þarf hann að lækka í launum. Fjárhagsstaða Barcelona er hins vegar það slæm að félagið mun setja hinn þrítuga Griezmann á sölulista ef Messi semur upp á nýtt. Franski landsliðsframherjinn gekk í raðir Börsunga sumarið 2019 á litlar 120 milljónir evra. Hann hefur ekki staðið undir væntingum og var talið að Barcelona myndi hlusta á tilboð í kappann í sumar. Ef heimildir spænska miðilsins AS eru réttar þá stefnir allt í að það verði raunin. Lionel Messi s future at Barcelona will affect Antoine Griezmann s, according to @diarioas.Barcelona s attempts to balance their finances mean that if they retain Messi they would look to sell Griezmann. pic.twitter.com/Nf5jqh8wy6— B/R Football (@brfootball) July 6, 2021 Ljóst er að miklar breytingar verða á liði Barcelona í sumar. Eric Garcia, Memphis Depay, Sergio Agüero og Emerson Royal. Börsungar stefna einnig á að losa sig við fjölda leikmanna, var bakvörðurinn Junior Firpo til að mynda seldur fyrr í dag til Leeds United. Miralem Pjanic, Samuel Umtiti og Philippe Coutinho eru svo allir á sölulistanum. Mun Barcelona hlusta á lánstilboð í Coutinho, allt til að lækka launkostnað liðsins. Nú er svo ljóst að Griezmann mun einnig fara á sölulistann ef Messi ákveður að vera áfram. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Lionel Messi er eins og staðan er í dag samningslaus en það virðist sem hann færist alltaf nær því að semja við sitt fyrrum félag, Barcelona. Það er ljóst að Messi mun ekki fá jafn himinháan samning og hann var á hjá félaginu áður. Argentínumaðurinn hefur sjálfur sagt að hann vilji vera áfram hjá Barcelona ef félagið er í stöðu til að berjast um titla og til þess þarf hann að lækka í launum. Fjárhagsstaða Barcelona er hins vegar það slæm að félagið mun setja hinn þrítuga Griezmann á sölulista ef Messi semur upp á nýtt. Franski landsliðsframherjinn gekk í raðir Börsunga sumarið 2019 á litlar 120 milljónir evra. Hann hefur ekki staðið undir væntingum og var talið að Barcelona myndi hlusta á tilboð í kappann í sumar. Ef heimildir spænska miðilsins AS eru réttar þá stefnir allt í að það verði raunin. Lionel Messi s future at Barcelona will affect Antoine Griezmann s, according to @diarioas.Barcelona s attempts to balance their finances mean that if they retain Messi they would look to sell Griezmann. pic.twitter.com/Nf5jqh8wy6— B/R Football (@brfootball) July 6, 2021 Ljóst er að miklar breytingar verða á liði Barcelona í sumar. Eric Garcia, Memphis Depay, Sergio Agüero og Emerson Royal. Börsungar stefna einnig á að losa sig við fjölda leikmanna, var bakvörðurinn Junior Firpo til að mynda seldur fyrr í dag til Leeds United. Miralem Pjanic, Samuel Umtiti og Philippe Coutinho eru svo allir á sölulistanum. Mun Barcelona hlusta á lánstilboð í Coutinho, allt til að lækka launkostnað liðsins. Nú er svo ljóst að Griezmann mun einnig fara á sölulistann ef Messi ákveður að vera áfram.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira