Spáir því að Saka komi inn fyrir Sancho Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2021 12:30 Gareth Southgate treystir Bukayo Saka nægilega vel til að hafa hann í byrjunarliði í undanúrslitum Evrópumótsins. EPA-EFE/Neil Hall David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, spáir því að Bukayo Saka komi inn í byrjunarlið enska landsliðsins á kostnað Jadon Sancho í undanúrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í kvöld. Ornstein virðist hafa góða tengingu inn í enska hópinn en hans spár hafa réttar til þessa á mótinu. Sancho fékk að leika lausum hala gegn þreyttum Úkraínumönnum í 8-liða úrslitum en talið er að Saka komi inn á nýjan leik í kvöld. England expected to make one change for tonight s #EURO2020 SF v Denmark Bukayo Saka set to regain starting place from Jadon Sancho on right of #ENG attack. Saka fit after minor ankle issue. Suggests a 4-2-3-1 but versatile @TheAthleticUK #ENGDEN #DEN https://t.co/X9EnBW9NND— David Ornstein (@David_Ornstein) July 7, 2021 Talið er að hinn 19 ára gamli Saka komi inn í liðið á vinstri vænginn í 4-2-3-1 leikkerfi. Ef Ornstein hefur rétt fyrir sér má reikna með að Jordan Pickford standi vaktina milli stanganna. Þar fyrir framan verða Kyle Walker, John Stones, Harry Maguire og Luke Shaw. Declan Rice og Kalvin Phillips verða áfram tveir saman á miðju liðsins með þá Saka, Mason Mount og Raheem Sterling á bakvið Harry Kane sem verður einn upp á topp. Meiri óvissa er með byrjunarlið Danmerkur en það má þó fastlega reikna með því að liðið spili sitt hefðbundna 3-4-3 leikkerfi með Kasper Schmeichel í marki og þá Jannik Vestergaard, Simon Kjær og Andreas Christensen í þriggja manna varnarlínu. Pierre-Emile Højbjerg og Thomas Delaney hafa verið saman á miðri miðjunni. Þeir Joakim Mæhle og Mikkel Damsgaard verða að öllum líkindum á vinstri vængnum en hverjir verða í hinum þremur stöðunum verður að koma í ljós. England tekur á móti Danmörku í undanúrslitum EM klukkan 19.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00 Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Sjá meira
Ornstein virðist hafa góða tengingu inn í enska hópinn en hans spár hafa réttar til þessa á mótinu. Sancho fékk að leika lausum hala gegn þreyttum Úkraínumönnum í 8-liða úrslitum en talið er að Saka komi inn á nýjan leik í kvöld. England expected to make one change for tonight s #EURO2020 SF v Denmark Bukayo Saka set to regain starting place from Jadon Sancho on right of #ENG attack. Saka fit after minor ankle issue. Suggests a 4-2-3-1 but versatile @TheAthleticUK #ENGDEN #DEN https://t.co/X9EnBW9NND— David Ornstein (@David_Ornstein) July 7, 2021 Talið er að hinn 19 ára gamli Saka komi inn í liðið á vinstri vænginn í 4-2-3-1 leikkerfi. Ef Ornstein hefur rétt fyrir sér má reikna með að Jordan Pickford standi vaktina milli stanganna. Þar fyrir framan verða Kyle Walker, John Stones, Harry Maguire og Luke Shaw. Declan Rice og Kalvin Phillips verða áfram tveir saman á miðju liðsins með þá Saka, Mason Mount og Raheem Sterling á bakvið Harry Kane sem verður einn upp á topp. Meiri óvissa er með byrjunarlið Danmerkur en það má þó fastlega reikna með því að liðið spili sitt hefðbundna 3-4-3 leikkerfi með Kasper Schmeichel í marki og þá Jannik Vestergaard, Simon Kjær og Andreas Christensen í þriggja manna varnarlínu. Pierre-Emile Højbjerg og Thomas Delaney hafa verið saman á miðri miðjunni. Þeir Joakim Mæhle og Mikkel Damsgaard verða að öllum líkindum á vinstri vængnum en hverjir verða í hinum þremur stöðunum verður að koma í ljós. England tekur á móti Danmörku í undanúrslitum EM klukkan 19.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00 Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Sjá meira
Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00
Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01