Skrifa söguna í Tókýó Valur Páll Eiríksson skrifar 21. júlí 2021 22:30 Marta og Formiga hafa farið í gegnum súrt og sætt með landsliðinu í tæpa tvo áratugi. Stuart Franklin - FIFA/FIFA via Getty Images Brasilísku fótboltagoðsagnirnar Marta og Formiga skrifuðu söguna í opnunarleik Ólympíuleikanna í Japan sem Brasilía vann 5-0 gegn Kína í morgun. Marta skoraði tvö marka Brasilíu í sigrinum á þeim kínversku og var þar með fyrsti fótboltaleikmaðurinn til að skora á fimm Ólympíuleikum í röð, frá því að hún skoraði fyrst í Aþenu 2004. Hinn 35 ára gamli framherji skoraði fyrsta mark Brasilíu í leiknum á níundu mínútu og skoraði það síðara stundarfjórðungi fyrir leikslok. Hún hefur skorað 111 mörk fyrir landsliðið á ferlinum og hefur sex sinnum verið valin besti leikmaður heims. Eftir mörkin tvö í morgun hefur hún skorað alls 12 mörk á Ólympíuferli sínum, og er aðeins tveimur mörkum frá metinu sem landa hennar Cristiane á, upp á 14 mörk. Félagi Mörtu í landsliðinu, miðjumaðurinn Formiga, varð þá fyrsti fótboltamaðurinn, hvort sem er í karla- eða kvennaflokki, til að taka þátt í sjö Ólympíuleikum. Formiga er 43 ára gömul og spilar fyrir Sao Paulo í heimalandinu og var að spila sinn 201. landsleik gegn Kína. Hún spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Brasilíu á HM 1995, þá 17 ára, og tók fyrst þátt á Ólympíuleikunum ári síðar, í Atlanta 1996, þar sem kvennaknattspyrna var í fyrsta sinn á meðal keppnisgreina. Formiga sækist eftir að ná loks í Ólympíugullið en hún hlaut silfur árin 2004 og 2008. Þá féll Brasilía úr leik fyrir Svíþjóð í undanúrslitum leikanna 2016 á heimavelli í Ríó de Janeiro. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun Sjá meira
Marta skoraði tvö marka Brasilíu í sigrinum á þeim kínversku og var þar með fyrsti fótboltaleikmaðurinn til að skora á fimm Ólympíuleikum í röð, frá því að hún skoraði fyrst í Aþenu 2004. Hinn 35 ára gamli framherji skoraði fyrsta mark Brasilíu í leiknum á níundu mínútu og skoraði það síðara stundarfjórðungi fyrir leikslok. Hún hefur skorað 111 mörk fyrir landsliðið á ferlinum og hefur sex sinnum verið valin besti leikmaður heims. Eftir mörkin tvö í morgun hefur hún skorað alls 12 mörk á Ólympíuferli sínum, og er aðeins tveimur mörkum frá metinu sem landa hennar Cristiane á, upp á 14 mörk. Félagi Mörtu í landsliðinu, miðjumaðurinn Formiga, varð þá fyrsti fótboltamaðurinn, hvort sem er í karla- eða kvennaflokki, til að taka þátt í sjö Ólympíuleikum. Formiga er 43 ára gömul og spilar fyrir Sao Paulo í heimalandinu og var að spila sinn 201. landsleik gegn Kína. Hún spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Brasilíu á HM 1995, þá 17 ára, og tók fyrst þátt á Ólympíuleikunum ári síðar, í Atlanta 1996, þar sem kvennaknattspyrna var í fyrsta sinn á meðal keppnisgreina. Formiga sækist eftir að ná loks í Ólympíugullið en hún hlaut silfur árin 2004 og 2008. Þá féll Brasilía úr leik fyrir Svíþjóð í undanúrslitum leikanna 2016 á heimavelli í Ríó de Janeiro.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun Sjá meira