Hættir sem forstjóri Olís Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2021 10:01 Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís. Vísir/Vilhelm Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri Olíuverzlunar Íslands ehf. (Olís), hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu og hafa hann og stjórn gengið frá samkomulagi þar að lútandi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var á fjölmiðla um klukkan 10. Þar segir að Jón Ólafur muni starfa áfram sem framkvæmdastjóri þar til ráðið hafi verið í hans stað og verði stjórn og nýjum framkvæmdastjóra til ráðgjafar eftir því sem þörf verður á. Haft er eftir Finni Oddssyni, forstjóra Haga, að Jón Ólafur eigi að baki farsælan feril við störf fyrir Olíuverzlun Íslands eða allt frá árinu 1995. „Hann hóf störf sem framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Olís en tók við starfi forstjóra árið 2014. Það er óhætt að segja að Jón hafi haft afgerandi og góð áhrif á rekstur Olís á miklu uppbyggingar- og breytingarskeiði sem síðasti aldarfjórðungur spannar og verður hans saknað sem góðs félaga af vinum og samstarfsfólki hjá Olís og í samstæðu Haga. Fyrir hönd stjórnar Olís og Haga færi ég honum okkar bestu þakkir fyrir gott samstarf og mikilvægt framlag til félagsins. Um leið óska ég honum velfarnaðar á þessum tímamótum og í því sem hann mun taka sér fyrir hendur.“ Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri Olíuverzlunar Íslands, segir það hafa verið ögrandi og um leið skemmtilegt verkefni að fá að vera við stjórntaumana í svo rótgrónu og traustu fyrirtæki sem Olís sé. „Félagið hefur gengið í gegnum miklar breytingar á þeim árum sem ég hef starfað hjá því og því borið gæfu til að vera í fararbroddi varðandi nýjungar og breytingar á eldsneytis- og þægindamarkaði. Framundan eru ögrandi en skemmtilegir tímar með áskorunum sem ég veit að félagið er tilbúið að mæta með samhentum hópi starfsmanna. Mér er efst í huga þakklæti til alls þess góða fólks sem ég hef starfað með og átt viðskipti við í gegnum árin hjá Olís,“ er haft eftir Jóni Ólafi. Bensín og olía Verslun Vistaskipti Mest lesið Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Samstarf Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var á fjölmiðla um klukkan 10. Þar segir að Jón Ólafur muni starfa áfram sem framkvæmdastjóri þar til ráðið hafi verið í hans stað og verði stjórn og nýjum framkvæmdastjóra til ráðgjafar eftir því sem þörf verður á. Haft er eftir Finni Oddssyni, forstjóra Haga, að Jón Ólafur eigi að baki farsælan feril við störf fyrir Olíuverzlun Íslands eða allt frá árinu 1995. „Hann hóf störf sem framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Olís en tók við starfi forstjóra árið 2014. Það er óhætt að segja að Jón hafi haft afgerandi og góð áhrif á rekstur Olís á miklu uppbyggingar- og breytingarskeiði sem síðasti aldarfjórðungur spannar og verður hans saknað sem góðs félaga af vinum og samstarfsfólki hjá Olís og í samstæðu Haga. Fyrir hönd stjórnar Olís og Haga færi ég honum okkar bestu þakkir fyrir gott samstarf og mikilvægt framlag til félagsins. Um leið óska ég honum velfarnaðar á þessum tímamótum og í því sem hann mun taka sér fyrir hendur.“ Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri Olíuverzlunar Íslands, segir það hafa verið ögrandi og um leið skemmtilegt verkefni að fá að vera við stjórntaumana í svo rótgrónu og traustu fyrirtæki sem Olís sé. „Félagið hefur gengið í gegnum miklar breytingar á þeim árum sem ég hef starfað hjá því og því borið gæfu til að vera í fararbroddi varðandi nýjungar og breytingar á eldsneytis- og þægindamarkaði. Framundan eru ögrandi en skemmtilegir tímar með áskorunum sem ég veit að félagið er tilbúið að mæta með samhentum hópi starfsmanna. Mér er efst í huga þakklæti til alls þess góða fólks sem ég hef starfað með og átt viðskipti við í gegnum árin hjá Olís,“ er haft eftir Jóni Ólafi.
Bensín og olía Verslun Vistaskipti Mest lesið Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Samstarf Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Sjá meira