Á þriðja tug tegunda bætast við lista útdauðra dýra Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. september 2021 10:28 Hér má sjá Timburdóla sem er í eigu California Academy of Sciences í San Fransisco. Bandarísk náttúruverndaryfirvöld hafa gefist upp á að finna Timburdóla á lífi. AP Photo/Haven Daley Bandaríkin hafa lýst 23 dýrategundir útdauðar, þar á meðal timburdólinn. Vísindamenn segjast hafa gert allt til að reyna að finna fleiri dýr þessara tegunda en ekkert hafi gengið. Ekkert annað sé því í stöðunni en að lýsa þær útdauðar. Þetta kemur fram í frétt AP um málið. Bandarísk stjórnvöld lýstu tegundirnar þrjár útdauðar í gær, miðvikudag, en það er nokkuð sjaldgæft að sérfræðingar gefist upp á að finna tegundir á lífi. Vísindamenn vara við því að loftslagsbreytingar, auk annarra breytinga á umhverfi tegunda, geti valdið því að dauði tegunda verði algengari. Timburdólinn er líklega þekktasta dýrategundin á listanum en dýraáhugafólk hefur lengi leitað fuglsins og ýmsar sögusagnir um að fuglinn hafi skotið upp kollinum víða í Ameríku lifað góðu lífi undanfarna áratugi. Leit vísindamanna að fuglinum á fenjasvæðum Arkansas, Louisiana, Mississippi og Flórída hafa hins vegar engan árangur borið. Aðrar tegundir á listanum, eins og skelfiskstegund sem fannst í suðausturhluta Bandaríkjanna, fundust í villtri náttúru aðeins nokkrum sinnum og sáust svo aldrei aftur. Tegundin var því þegar í útrýmingarhættu þegar hún fékk nafn. Tegundirnar eiga allar einn hlut sameiginlegan, fyrir utan að vera útdauðar: Þær voru settar á lista tegunda í útrýmingarhættu í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar. Aðeins ellefu tegundir sem hafa ratað á þann lista hafa verið lýstar útdauðar áður á þeirri hálfu öld sem er liðin síðan lög um dýr í útrýmingarhættu voru samþykkt á Bandaríkjaþingi. Dýr Bandaríkin Loftslagsmál Tengdar fréttir Eyjafrýnan nú talin í útrýmingarhættu Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) telja nú að eyjafrýnan, sem einnig er nefnd kómódódrekinn, sé í útrýmingarhættu. Spáð er að búsvæði þessarar stærstu eðlutegundar á jörðinni minnki um að minnsta kosti 30% á næstu 45 árum. 9. september 2021 15:48 Þjóðgarðar í Bandaríkjunum og á Íslandi Theodore Roosevelt fæddist árið 1858 í stóru einbýlishúsi á besta stað í miðborg New York. Hann hóf snemma að veiða dýr og stoppa þau upp, áhugamál sem áttu eftir að fylgja honum lengi. Rúmlega tvítugur fór hann til Dakóta landsvæðisins til að veiða vísunda áður en tegundin yrði útdauð. Þessi ferð breytti lífi hans. 16. desember 2020 11:01 Djöflarnir snúa aftur til Ástralíu Tasmaníudjöflar eru snúnir aftur til Ástralíu eftir að þeir urðu útdauðir þar fyrir um þrjú þúsund árum. 6. október 2020 10:56 Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt AP um málið. Bandarísk stjórnvöld lýstu tegundirnar þrjár útdauðar í gær, miðvikudag, en það er nokkuð sjaldgæft að sérfræðingar gefist upp á að finna tegundir á lífi. Vísindamenn vara við því að loftslagsbreytingar, auk annarra breytinga á umhverfi tegunda, geti valdið því að dauði tegunda verði algengari. Timburdólinn er líklega þekktasta dýrategundin á listanum en dýraáhugafólk hefur lengi leitað fuglsins og ýmsar sögusagnir um að fuglinn hafi skotið upp kollinum víða í Ameríku lifað góðu lífi undanfarna áratugi. Leit vísindamanna að fuglinum á fenjasvæðum Arkansas, Louisiana, Mississippi og Flórída hafa hins vegar engan árangur borið. Aðrar tegundir á listanum, eins og skelfiskstegund sem fannst í suðausturhluta Bandaríkjanna, fundust í villtri náttúru aðeins nokkrum sinnum og sáust svo aldrei aftur. Tegundin var því þegar í útrýmingarhættu þegar hún fékk nafn. Tegundirnar eiga allar einn hlut sameiginlegan, fyrir utan að vera útdauðar: Þær voru settar á lista tegunda í útrýmingarhættu í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar. Aðeins ellefu tegundir sem hafa ratað á þann lista hafa verið lýstar útdauðar áður á þeirri hálfu öld sem er liðin síðan lög um dýr í útrýmingarhættu voru samþykkt á Bandaríkjaþingi.
Dýr Bandaríkin Loftslagsmál Tengdar fréttir Eyjafrýnan nú talin í útrýmingarhættu Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) telja nú að eyjafrýnan, sem einnig er nefnd kómódódrekinn, sé í útrýmingarhættu. Spáð er að búsvæði þessarar stærstu eðlutegundar á jörðinni minnki um að minnsta kosti 30% á næstu 45 árum. 9. september 2021 15:48 Þjóðgarðar í Bandaríkjunum og á Íslandi Theodore Roosevelt fæddist árið 1858 í stóru einbýlishúsi á besta stað í miðborg New York. Hann hóf snemma að veiða dýr og stoppa þau upp, áhugamál sem áttu eftir að fylgja honum lengi. Rúmlega tvítugur fór hann til Dakóta landsvæðisins til að veiða vísunda áður en tegundin yrði útdauð. Þessi ferð breytti lífi hans. 16. desember 2020 11:01 Djöflarnir snúa aftur til Ástralíu Tasmaníudjöflar eru snúnir aftur til Ástralíu eftir að þeir urðu útdauðir þar fyrir um þrjú þúsund árum. 6. október 2020 10:56 Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Sjá meira
Eyjafrýnan nú talin í útrýmingarhættu Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) telja nú að eyjafrýnan, sem einnig er nefnd kómódódrekinn, sé í útrýmingarhættu. Spáð er að búsvæði þessarar stærstu eðlutegundar á jörðinni minnki um að minnsta kosti 30% á næstu 45 árum. 9. september 2021 15:48
Þjóðgarðar í Bandaríkjunum og á Íslandi Theodore Roosevelt fæddist árið 1858 í stóru einbýlishúsi á besta stað í miðborg New York. Hann hóf snemma að veiða dýr og stoppa þau upp, áhugamál sem áttu eftir að fylgja honum lengi. Rúmlega tvítugur fór hann til Dakóta landsvæðisins til að veiða vísunda áður en tegundin yrði útdauð. Þessi ferð breytti lífi hans. 16. desember 2020 11:01
Djöflarnir snúa aftur til Ástralíu Tasmaníudjöflar eru snúnir aftur til Ástralíu eftir að þeir urðu útdauðir þar fyrir um þrjú þúsund árum. 6. október 2020 10:56