Lára Ómars gefur út lag: „Mig langaði alltaf að verða rokkari“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2021 20:50 Lára Ómarsdóttir leikur einnig í tónlistarmyndbandi við lagið. Skjáskot Lára Ómarsdóttir, fyrrverandi fréttakona og núverandi samskiptastjóri fjárfestingafélagsins Aztiq, var að gefa út sitt fyrsta lag í gær. Lagið ber titilinn Þá sé ég þig. Lagið er fraumraun Láru en tónlistardraumurinn hefur lengi blundað í henni, eða alveg síðan hún var tólf ára gömul. Textann samdi hún einnig sjálf og sonur hennar, hinn sautján ára gamli Haukur Lár Hauksson, er með gítarsóló í laginu. „Þetta var eitthvað sem mig dreymdi alltaf um að gera þegar ég var barn og unglingur, mig langaði alltaf að verða rokkari, en núna gafst tækifæri.“ Lára kveðst ekki ætla að hætta í dagvinnunni en tónlistin verður áhugamál - allavega til að byrja með. Hún segir mikilvægt að „kýla á það“ og elta drauma sína: „Ef við viljum gera hlutina, þá gerum við hlutina,“ segir Lára full af eldmóði. Aðspurð segir hún að það sé aldrei að vita hvort hlustendur muni eiga von á fleiri lögum í framtíðinni „ef það er eftirspurn,“ segir Lára létt í bragði og kveðst hafa samið fleiri lög, en þetta lag hafi þó verið það besta. „Maður á ekki að vera hræddur við að mistakast. Það er aldrei of seint að uppfylla gamla drauma, vonir eða markmið. Það er aldrei of seint. Það er bara þannig.“ Lagið má heyra hér að neðan. Tónlist Lífið Tengdar fréttir Lára kveður skjáinn Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur sent félögum sínum á RÚV ohf kveðjupóst og tilkynnt að hún sé á förum. 1. febrúar 2021 15:48 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Lagið er fraumraun Láru en tónlistardraumurinn hefur lengi blundað í henni, eða alveg síðan hún var tólf ára gömul. Textann samdi hún einnig sjálf og sonur hennar, hinn sautján ára gamli Haukur Lár Hauksson, er með gítarsóló í laginu. „Þetta var eitthvað sem mig dreymdi alltaf um að gera þegar ég var barn og unglingur, mig langaði alltaf að verða rokkari, en núna gafst tækifæri.“ Lára kveðst ekki ætla að hætta í dagvinnunni en tónlistin verður áhugamál - allavega til að byrja með. Hún segir mikilvægt að „kýla á það“ og elta drauma sína: „Ef við viljum gera hlutina, þá gerum við hlutina,“ segir Lára full af eldmóði. Aðspurð segir hún að það sé aldrei að vita hvort hlustendur muni eiga von á fleiri lögum í framtíðinni „ef það er eftirspurn,“ segir Lára létt í bragði og kveðst hafa samið fleiri lög, en þetta lag hafi þó verið það besta. „Maður á ekki að vera hræddur við að mistakast. Það er aldrei of seint að uppfylla gamla drauma, vonir eða markmið. Það er aldrei of seint. Það er bara þannig.“ Lagið má heyra hér að neðan.
Tónlist Lífið Tengdar fréttir Lára kveður skjáinn Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur sent félögum sínum á RÚV ohf kveðjupóst og tilkynnt að hún sé á förum. 1. febrúar 2021 15:48 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Lára kveður skjáinn Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur sent félögum sínum á RÚV ohf kveðjupóst og tilkynnt að hún sé á förum. 1. febrúar 2021 15:48