Ronaldo segir Rooney öfundsjúkan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2022 12:01 Cristiano Ronaldo segir Wayne Rooney öfundsjúkan. EPA-EFE/PETER POWELL Cristiano Ronaldo hefur svarað ummælum sem Wayne Rooney lét falla fyrr í vikunni. Hann sagði þá að kaup Manchester United á Ronaldo hefðu ekki gengið upp. Rooney, sem í dag þjálfar Derby County, var staddur í þættinum Monday Night Football þar sem hann greindi leik Crystal Palace og Arsenal ásamt því að fara yfir hitt og þetta. Þar á meðal kaup Man United á hans fyrrverandi samherja. Í stuttu máli sagði Rooney að ef horft væri á frammistöður Man Utd í vetur þá hefðu kaupin ekki gengið upp. Ronaldo hefði vissulega skorað mikilvæg mörk en liðið þyrfti á yngri og hungraðri leikmönnum að halda. Nú hefur Ronaldo svarað fyrir sig og að sjálfsögðu gerði hann það á samfélagsmiðlinum Instagram. Rooney birti færslu frá mánudagskvöldinu með þeim David Jones, þáttastjórnanda, og Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanni Liverpool og núverandi sérfræðing Sky Sports. View this post on Instagram A post shared by Wayne Rooney (@waynerooney) Ronaldo sagði einfaldlega „tveir öfundsjúkir“ og á þar líklega við um Rooney og Carragher. Nema enskan hafi verið að flækjast fyrir hinum 37 ára gamla Portúgala og hann hafi ætlað að segja „too jealous“ eða „of öfundsjúkur.“ Ummæli Ronaldo við myndina sem Rooney birti hafa vakið mikla athygli.Instagram Portúgalinn hefur skorað 18 mörk síðan hann gekk í raðir Man Utd í sumar en það er hins vegar ljóst að félagið mun ekki – frekar en síðustu ár – lyfta bikar í lok tímabils. Eina sem gæti bjargað tímabilinu er að enda í efstu fjórum sætum deildarinnar og tryggja sér þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira
Rooney, sem í dag þjálfar Derby County, var staddur í þættinum Monday Night Football þar sem hann greindi leik Crystal Palace og Arsenal ásamt því að fara yfir hitt og þetta. Þar á meðal kaup Man United á hans fyrrverandi samherja. Í stuttu máli sagði Rooney að ef horft væri á frammistöður Man Utd í vetur þá hefðu kaupin ekki gengið upp. Ronaldo hefði vissulega skorað mikilvæg mörk en liðið þyrfti á yngri og hungraðri leikmönnum að halda. Nú hefur Ronaldo svarað fyrir sig og að sjálfsögðu gerði hann það á samfélagsmiðlinum Instagram. Rooney birti færslu frá mánudagskvöldinu með þeim David Jones, þáttastjórnanda, og Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanni Liverpool og núverandi sérfræðing Sky Sports. View this post on Instagram A post shared by Wayne Rooney (@waynerooney) Ronaldo sagði einfaldlega „tveir öfundsjúkir“ og á þar líklega við um Rooney og Carragher. Nema enskan hafi verið að flækjast fyrir hinum 37 ára gamla Portúgala og hann hafi ætlað að segja „too jealous“ eða „of öfundsjúkur.“ Ummæli Ronaldo við myndina sem Rooney birti hafa vakið mikla athygli.Instagram Portúgalinn hefur skorað 18 mörk síðan hann gekk í raðir Man Utd í sumar en það er hins vegar ljóst að félagið mun ekki – frekar en síðustu ár – lyfta bikar í lok tímabils. Eina sem gæti bjargað tímabilinu er að enda í efstu fjórum sætum deildarinnar og tryggja sér þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira