Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið Elísabet Hanna skrifar 15. apríl 2022 13:01 Ashley Tisdale hannaði heimilið sitt sjálf. Getty/Dominik Bindl Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið. Ashley og eiginmaður hennar Christopher French fluttu inn í húsið þegar hún var komin sjö mánuði á leið og fór hún beint í það að skreyta húsið. Þetta er fyrsta heimilið þeirra sem hún hannar sjálf en í fyrra byrjaði hún með ástríðu hönnunar verkefnið Frenshe Interiors. View this post on Instagram A post shared by Frenshe Interiors (@frensheinteriors) „Ég elska allt þetta hús, Ég elska hvern hluta af öllu sem ég hef gert hérna og ég er mjög stolf af mér,“ segir hún um heimilið. Mikið af húsgögnunum eru sérsmíðuð eða með fallega sögu. Ashley segir að síðustu tvö ár hafi hún byrjað að huga meira að geðheilsunni, meðal annars með því að opna glugga og kveikja á kertinu og segir það breyta orkunni í rýminu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=D_gkHpZ2oRI">watch on YouTube</a> Hús og heimili Hollywood Tengdar fréttir Sjáðu baðherbergin hjá sextán mismunandi stórstjörnum Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 19. september 2019 13:30 Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00 Innlit á fallegt heimili Kirsten Dunst Kirsten Dunst og innanhúshönnuðurinn Jane Hallworth fara vel yfir heimili Dunst í innslagi á YouTube-síðu Architectual Digest. 5. janúar 2022 10:31 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið Fleiri fréttir Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Sjá meira
Ashley og eiginmaður hennar Christopher French fluttu inn í húsið þegar hún var komin sjö mánuði á leið og fór hún beint í það að skreyta húsið. Þetta er fyrsta heimilið þeirra sem hún hannar sjálf en í fyrra byrjaði hún með ástríðu hönnunar verkefnið Frenshe Interiors. View this post on Instagram A post shared by Frenshe Interiors (@frensheinteriors) „Ég elska allt þetta hús, Ég elska hvern hluta af öllu sem ég hef gert hérna og ég er mjög stolf af mér,“ segir hún um heimilið. Mikið af húsgögnunum eru sérsmíðuð eða með fallega sögu. Ashley segir að síðustu tvö ár hafi hún byrjað að huga meira að geðheilsunni, meðal annars með því að opna glugga og kveikja á kertinu og segir það breyta orkunni í rýminu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=D_gkHpZ2oRI">watch on YouTube</a>
Hús og heimili Hollywood Tengdar fréttir Sjáðu baðherbergin hjá sextán mismunandi stórstjörnum Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 19. september 2019 13:30 Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00 Innlit á fallegt heimili Kirsten Dunst Kirsten Dunst og innanhúshönnuðurinn Jane Hallworth fara vel yfir heimili Dunst í innslagi á YouTube-síðu Architectual Digest. 5. janúar 2022 10:31 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið Fleiri fréttir Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Sjá meira
Sjáðu baðherbergin hjá sextán mismunandi stórstjörnum Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 19. september 2019 13:30
Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00
Innlit á fallegt heimili Kirsten Dunst Kirsten Dunst og innanhúshönnuðurinn Jane Hallworth fara vel yfir heimili Dunst í innslagi á YouTube-síðu Architectual Digest. 5. janúar 2022 10:31