Silfurdrengur á nýjum slóðum: „Kom á óvart hvað var gaman að gefa, ekki bara þiggja“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2022 08:00 Róbert Gunnarsson, einn leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, er nýr þjálfari Gróttu. stöð 2 Róbert Gunnarsson þreytir frumraun sína sem aðalþjálfari í Olís-deild karla á næsta tímabili. Hann var ráðinn þjálfari Gróttu í síðustu viku. Honum líst vel á verkefnið. Á föstudaginn var greint frá því að Róbert hefði tekið við Gróttu af Arnari Daða Arnarssyni sem hætti óvænt eftir þriggja ára starf á Seltjarnarnesinu. Róbert þjálfaði yngri lið Århus í Danmörku áður en hann flutti aftur heim og er þjálfari U-20 árs landsliðs Íslands ásamt Einari Andra Einarssyni. Hann hefur hins vegar aldrei áður þjálfað félagslið. „Þetta er virkilega krefjandi og spennandi verkefni. Ég er stoltur að þeir hafi leitað til mín. Það komu upp aðstæður sem þurfti að bregðast við. Ég sé margt í þessu liði og tek við góðu búi þannig við lítum björtum augum á framtíðina,“ sagði Róbert í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Klippa: Viðtal við Róbert En hver eru markmið Róberts með Gróttu? „Fyrsta markmið er að halda okkur uppi, markmið tvö að komast í úrslitakeppnina og markmið þrjú að vinna deildina. Er það ekki svona sem maður gerir þetta?“ svaraði Róbert léttur. Hann vonast til að geta miðlað af þeirri miklu reynslu sem hann býr yfir. „Ég hef fengið aðeins að prófa þetta og þekki þetta aðeins. Það er alltaf gaman að miðla af reynslu og það er það sem kallar á mann í þjálfun. Það kom á óvart hvað var gaman að gefa, ekki bara þiggja. Það er frábært og ég vona að ég komi því frá mér til strákanna.“ Allt viðtalið við Róbert má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Grótta Sportpakkinn Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Sjá meira
Á föstudaginn var greint frá því að Róbert hefði tekið við Gróttu af Arnari Daða Arnarssyni sem hætti óvænt eftir þriggja ára starf á Seltjarnarnesinu. Róbert þjálfaði yngri lið Århus í Danmörku áður en hann flutti aftur heim og er þjálfari U-20 árs landsliðs Íslands ásamt Einari Andra Einarssyni. Hann hefur hins vegar aldrei áður þjálfað félagslið. „Þetta er virkilega krefjandi og spennandi verkefni. Ég er stoltur að þeir hafi leitað til mín. Það komu upp aðstæður sem þurfti að bregðast við. Ég sé margt í þessu liði og tek við góðu búi þannig við lítum björtum augum á framtíðina,“ sagði Róbert í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Klippa: Viðtal við Róbert En hver eru markmið Róberts með Gróttu? „Fyrsta markmið er að halda okkur uppi, markmið tvö að komast í úrslitakeppnina og markmið þrjú að vinna deildina. Er það ekki svona sem maður gerir þetta?“ svaraði Róbert léttur. Hann vonast til að geta miðlað af þeirri miklu reynslu sem hann býr yfir. „Ég hef fengið aðeins að prófa þetta og þekki þetta aðeins. Það er alltaf gaman að miðla af reynslu og það er það sem kallar á mann í þjálfun. Það kom á óvart hvað var gaman að gefa, ekki bara þiggja. Það er frábært og ég vona að ég komi því frá mér til strákanna.“ Allt viðtalið við Róbert má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Grótta Sportpakkinn Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Sjá meira