Argentína er álfumeistari Atli Arason skrifar 1. júní 2022 20:45 Lionel Messi var valin maður leiksins í leiknum í kvöld á Wembley og var tolleraður af liðsfélögum sínum í leikslok. Getty Images Argentína sendi skýr skilaboð til alheimsins fyrir heimsmeistaramótið í Katar í desember með sigri í uppgjörsleik sigursælustu heimsálfanna í fótbolta, Finalissima. Argentína vann þægilegan 3-0 sigur á Evrópumeisturum Ítalíu. Finalissima er nokkurskonar ofurbikar, þar sem Evrópumeistarar og Suður-Ameríkumeistarar mætast í uppgjöri bestu landsliða heimsálfanna tveggja. Þetta er í þriðja skipti sem leikið er um þennan bikar sem var áður þekktur sem Artemio Franchi bikarinn. Argentína vann hann árið 1993 eftir sigur á Danmörku og Frakkar unnu bikarinn 1985 eftir sigur á Úrúgvæ. Argentína tók þátt í viðureigninni sem Suður-Ameríkumeistari ársins 2021 en Ítalir urðu Evrópumeistarar árið 2020, þrátt fyrir að Evrópumótið hafi farið fram árið 2021 vegna heimsfaraldursins. Leikurinn í kvöld fór fram á Wembley og er samstarfsverkefni UEFA, knattspyrnusambands Evrópu og CONMEBOL, knattspyrnusamband Suður-Ameríku. Lautaro Martinez kom Argentínu yfir á 28. mínútu eftir undirbúning frá Lionel Messi. Martinez bjó svo til seinna mark Argentínu þegar hann lagði knöttinn á Angel Di María sem vippaði boltanum yfir Gianluigi Donnarumma, markvörð Ítalíu. Argentína var betri aðilinn frá upphafi til enda og leikurinn snerist í raun um hversu stór sigur liðsins yrði. Paulo Dybala kórónaði svo flottan leik Argentínu þegar hann skoraði þriðja og síðasta markið eftir hraða skyndisókn en aftur var það Messi sem bjó markið til. HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sjá meira
Finalissima er nokkurskonar ofurbikar, þar sem Evrópumeistarar og Suður-Ameríkumeistarar mætast í uppgjöri bestu landsliða heimsálfanna tveggja. Þetta er í þriðja skipti sem leikið er um þennan bikar sem var áður þekktur sem Artemio Franchi bikarinn. Argentína vann hann árið 1993 eftir sigur á Danmörku og Frakkar unnu bikarinn 1985 eftir sigur á Úrúgvæ. Argentína tók þátt í viðureigninni sem Suður-Ameríkumeistari ársins 2021 en Ítalir urðu Evrópumeistarar árið 2020, þrátt fyrir að Evrópumótið hafi farið fram árið 2021 vegna heimsfaraldursins. Leikurinn í kvöld fór fram á Wembley og er samstarfsverkefni UEFA, knattspyrnusambands Evrópu og CONMEBOL, knattspyrnusamband Suður-Ameríku. Lautaro Martinez kom Argentínu yfir á 28. mínútu eftir undirbúning frá Lionel Messi. Martinez bjó svo til seinna mark Argentínu þegar hann lagði knöttinn á Angel Di María sem vippaði boltanum yfir Gianluigi Donnarumma, markvörð Ítalíu. Argentína var betri aðilinn frá upphafi til enda og leikurinn snerist í raun um hversu stór sigur liðsins yrði. Paulo Dybala kórónaði svo flottan leik Argentínu þegar hann skoraði þriðja og síðasta markið eftir hraða skyndisókn en aftur var það Messi sem bjó markið til.
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sjá meira