Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2022 09:30 Glódís Perla Viggósdóttir fagnar hér einu marki íslenska liðsins í vináttuleiknum á móti Póllandi á dögunum. Glódís mun ræða við íslensku fjölmiðlanna í dag. EPA-EFE/Jakub Kaczmarczyk Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. Margir íslenskir fjölmiðlar eru mættir til Crewe til að fylgjast með þessu spennandi íslenska liði og hluti af því að keppa meðal bestu knattspyrnuþjóða Evrópu er að gefa íslensku þjóðinni sýn inn í líf sitt á þessu risastóra sviði. Stelpurnar munu því hitta fjölmiðlamenn reglulega á meðan mótinu stendur og leyfa þjóðinni að fylgjast enn betur með sér. Þetta kallar auðvitað á meira áreiti og breytingu hjá stelpunum sem hafa nánast fengið að vera í friði síðustu rúmu vikuna. Nú eru þær hins vegar mættar þangað sem þær munu eyða næstu tveimur vikum og vonandi lengur ef vel gengið á EM. Þjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hafði þetta örugglega í huga þegar hann valdi hvaða leikmenn liðsins mæta í viðtölin við fjölmiðlamennina í dag. Liðið æfir þá á æfingasvæðinu hjá liði Crewe Alexandra en fyrir hana fá fjórir leikmenn það verkefni að ræða við fjölmiðla. Það vantar ekki íslenska fjölmiðlafólkið á svæðið og því verður nóg að gera hjá þessum leikmönnum fyrir æfingu í dag. Þorsteinn treystir á reynsluna því hann sendir fjóra af reyndustu leikmönnum liðsins fram fyrir skjöldu. Þetta eru markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir, varnarmennirnir Glódís Perla Viggósdóttir og Sif Atladóttir auk miðjumannsins Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. Engin af þessum öflugu leikmönnum er að mæta á sitt fyrsta Evrópumót og þótt að umfangið og umstangið í kringum liðið hafi aldrei verið meira þá munar mikið um það. Vísisfólk er að sjálfsögðu í þessum fjölmiðlahópi og fyrstu viðtöl ættu því að detta inn á Vísir í dag. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Sjá meira
Margir íslenskir fjölmiðlar eru mættir til Crewe til að fylgjast með þessu spennandi íslenska liði og hluti af því að keppa meðal bestu knattspyrnuþjóða Evrópu er að gefa íslensku þjóðinni sýn inn í líf sitt á þessu risastóra sviði. Stelpurnar munu því hitta fjölmiðlamenn reglulega á meðan mótinu stendur og leyfa þjóðinni að fylgjast enn betur með sér. Þetta kallar auðvitað á meira áreiti og breytingu hjá stelpunum sem hafa nánast fengið að vera í friði síðustu rúmu vikuna. Nú eru þær hins vegar mættar þangað sem þær munu eyða næstu tveimur vikum og vonandi lengur ef vel gengið á EM. Þjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hafði þetta örugglega í huga þegar hann valdi hvaða leikmenn liðsins mæta í viðtölin við fjölmiðlamennina í dag. Liðið æfir þá á æfingasvæðinu hjá liði Crewe Alexandra en fyrir hana fá fjórir leikmenn það verkefni að ræða við fjölmiðla. Það vantar ekki íslenska fjölmiðlafólkið á svæðið og því verður nóg að gera hjá þessum leikmönnum fyrir æfingu í dag. Þorsteinn treystir á reynsluna því hann sendir fjóra af reyndustu leikmönnum liðsins fram fyrir skjöldu. Þetta eru markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir, varnarmennirnir Glódís Perla Viggósdóttir og Sif Atladóttir auk miðjumannsins Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. Engin af þessum öflugu leikmönnum er að mæta á sitt fyrsta Evrópumót og þótt að umfangið og umstangið í kringum liðið hafi aldrei verið meira þá munar mikið um það. Vísisfólk er að sjálfsögðu í þessum fjölmiðlahópi og fyrstu viðtöl ættu því að detta inn á Vísir í dag.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Sjá meira