Endurmeta hvort áfram verði kropið á hné Valur Páll Eiríksson skrifar 2. ágúst 2022 14:00 Zaha kraup á hné til stuðnings Black Lives Matter-hreyfingunni í rúmt hálft ár en hætti því í febrúar í fyrra. Tim Keeton/Pool via Getty Images Fyrirliðar félaga í ensku úrvalsdeildinni hafa fundað um hvaða aðferðir séu best til fallnar að berjast gegn kynþáttahatri á komandi leiktíð. Ekki hefur náðst niðurstaða í málið. Eftir að George Floyd var myrtur af lögreglumanninum Derek Chauvin í Minneapolis í Bandaríkjunum í maí 2020 hafa leikmenn í ensku úrvalsdeildinni tekið upp hefð vestanhafs að krjúpa á hné áður en leikir í deildinni hefjast. Þetta er gert til að sýna Black Lives Matter-hreyfingunni stuðning og sýna samstöðu gegn kynþáttahatri. Frá því að sú hefð hófst hafa þó einhverjir leikmenn hætt að taka þátt í athæfinu, þar á meðal Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, sem er sjálfur dökkur á hörund. Hann sagði í febrúar 2021 að „sem stendur skiptir það ekki máli hvort við krjúpum eða stöndum, margir okkar þurfa enn að þola kynþáttaníð“. Á svipuðum tíma hættu nokkur félög í ensku B-deildinni einnig að krjúpa á hné, þar á meðal Derby County, Brentford, Bournemouth og Queens Park Rangers. Því er velt upp hvaða áhrif látbragðið hefur, og hvort að áhrifamáttur þess hafi farið dvínandi eftir því sem tíminn hefur liðið. Leikmenn geri þetta ef til vill af skyldurækni fremur en að þeir séu drifnir áfram af raunverulegum vilja til breytinga. Þá getur verið að þeir séu drifnir af þeim vilja en þetta sé einfaldlega ekki leið sem skili árangri, líkt og Zaha benti á. Fyrirliðar í deildinni hafa þegar fundað einu sinni um málið þar sem engin niðurstaða fékkst. Búist er við að málið verði komið á hreint áður en Arsenal mætir Crystal Palace í upphafsleik tímabilsins á föstudagskvöldið. Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Í beinni: Man. Utd - Real Sociedad | Fyrirliði Íslands á Old Trafford Í beinni: Fiorentina - Panathinaikos | Íslendingar kljást í Flórens Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Sjá meira
Eftir að George Floyd var myrtur af lögreglumanninum Derek Chauvin í Minneapolis í Bandaríkjunum í maí 2020 hafa leikmenn í ensku úrvalsdeildinni tekið upp hefð vestanhafs að krjúpa á hné áður en leikir í deildinni hefjast. Þetta er gert til að sýna Black Lives Matter-hreyfingunni stuðning og sýna samstöðu gegn kynþáttahatri. Frá því að sú hefð hófst hafa þó einhverjir leikmenn hætt að taka þátt í athæfinu, þar á meðal Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, sem er sjálfur dökkur á hörund. Hann sagði í febrúar 2021 að „sem stendur skiptir það ekki máli hvort við krjúpum eða stöndum, margir okkar þurfa enn að þola kynþáttaníð“. Á svipuðum tíma hættu nokkur félög í ensku B-deildinni einnig að krjúpa á hné, þar á meðal Derby County, Brentford, Bournemouth og Queens Park Rangers. Því er velt upp hvaða áhrif látbragðið hefur, og hvort að áhrifamáttur þess hafi farið dvínandi eftir því sem tíminn hefur liðið. Leikmenn geri þetta ef til vill af skyldurækni fremur en að þeir séu drifnir áfram af raunverulegum vilja til breytinga. Þá getur verið að þeir séu drifnir af þeim vilja en þetta sé einfaldlega ekki leið sem skili árangri, líkt og Zaha benti á. Fyrirliðar í deildinni hafa þegar fundað einu sinni um málið þar sem engin niðurstaða fékkst. Búist er við að málið verði komið á hreint áður en Arsenal mætir Crystal Palace í upphafsleik tímabilsins á föstudagskvöldið.
Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Í beinni: Man. Utd - Real Sociedad | Fyrirliði Íslands á Old Trafford Í beinni: Fiorentina - Panathinaikos | Íslendingar kljást í Flórens Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Sjá meira