Auglýsingaherferð undirfatafyrirtækis breytti klæðaburði Clinton Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. september 2022 19:56 Hér má sjá klæðnað Clinton í árana rás. Myndirnar eru frá 1994,1998,2005 og 2020. Myndin er samsett. Getty/Walker,Hume Kennerly, Lovekin og Ord Stjórnmálakonan Hillary Clinton hefur nú útskýrt hvers vegna hún gangi aðeins í buxnadrögtum en dragtirnar hafa orðið að einskonar einkennisklæðnaði Clinton. Í gegnum árin hafa hinir ýmsu álitsgjafar látið skoðun sína á klæðaburði Clinton í ljós en meðal þeirra er tískúspekúlantinn Tim Gunn. Árið 2011 sagði Gunn Clinton „ekki átta sig á eigin kyni“ vegna buxnadragtanna. Washington Post greinir frá þessu. Clinton hefur nú greint frá því af hverju hún gengur eins mikið og raun ber vitni í buxnadrögtum en ástæðuna má rekja til ferðar til Rómönsku Ameríku í opinberum erindagjörðum árið 1995. Clinton mæðgurnar, Chelsea og Hillary segja frá brasilísku auglýsingaherferðinni sem varð, ásamt öðru til þess að Hillary fór að ganga í buxnadragt á CBS. Viðtalið er hluti af kynningu mæðgnanna á nýjum heimildaþáttum sem þær standa fyrir í samstarfi við Apple+. Þættirnir heita „Gutsy“ og byggja á sömu hugmyndafræði og bók sem Clinton mæðgurnar gáfu út árið 2019 að nafni „The Book of Gutsy Women: Favorite Stories of Courage and Resilience“ Í viðtalinu segir Hillary myndir hafa verið teknar af henni í Brasilíu þar sem hún sat í pilsi, þó ekkert hafi sést á myndunum hafi þær gefið ýmislegt í skyn. Myndirnar voru síðan notaðar í auglýsingaherferð hjá brasilísku undirfatafyrirtæki. Hún segist einnig hafa upplifað það að blaðamenn tækju myndir frá óheppilegum sjónarhornum þegar hún hafi gengið upp stiga. Til þess að þurfa ekki að hugsa um þetta hafi hún tekið þá ákvörðun að byrja að ganga í buxnadrögtum. Viðtalið við Clinton mæðgurnar hjá CBS má sjá hér að ofan. Bandaríkin Tíska og hönnun Bill Clinton Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Í gegnum árin hafa hinir ýmsu álitsgjafar látið skoðun sína á klæðaburði Clinton í ljós en meðal þeirra er tískúspekúlantinn Tim Gunn. Árið 2011 sagði Gunn Clinton „ekki átta sig á eigin kyni“ vegna buxnadragtanna. Washington Post greinir frá þessu. Clinton hefur nú greint frá því af hverju hún gengur eins mikið og raun ber vitni í buxnadrögtum en ástæðuna má rekja til ferðar til Rómönsku Ameríku í opinberum erindagjörðum árið 1995. Clinton mæðgurnar, Chelsea og Hillary segja frá brasilísku auglýsingaherferðinni sem varð, ásamt öðru til þess að Hillary fór að ganga í buxnadragt á CBS. Viðtalið er hluti af kynningu mæðgnanna á nýjum heimildaþáttum sem þær standa fyrir í samstarfi við Apple+. Þættirnir heita „Gutsy“ og byggja á sömu hugmyndafræði og bók sem Clinton mæðgurnar gáfu út árið 2019 að nafni „The Book of Gutsy Women: Favorite Stories of Courage and Resilience“ Í viðtalinu segir Hillary myndir hafa verið teknar af henni í Brasilíu þar sem hún sat í pilsi, þó ekkert hafi sést á myndunum hafi þær gefið ýmislegt í skyn. Myndirnar voru síðan notaðar í auglýsingaherferð hjá brasilísku undirfatafyrirtæki. Hún segist einnig hafa upplifað það að blaðamenn tækju myndir frá óheppilegum sjónarhornum þegar hún hafi gengið upp stiga. Til þess að þurfa ekki að hugsa um þetta hafi hún tekið þá ákvörðun að byrja að ganga í buxnadrögtum. Viðtalið við Clinton mæðgurnar hjá CBS má sjá hér að ofan.
Bandaríkin Tíska og hönnun Bill Clinton Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira