Rooney tók meintan rasista af velli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2022 12:00 Wayne Rooney tók við DC United í júlí. getty/Andrew Katsampes Wayne Rooney, þjálfari DC United í MLS-deildinni í fótbolta, tók leikmann liðsins af velli í leik gegn Inter Miami í gær eftir að hann var sakaður um að hafa beitt andstæðing kynþáttaníði. Taxi Fountas, leikmaður DC United, er sakaður um að hafa nota n-orðið um Damian Lowe, jamaískan leikmann Inter Miami eftir að þeim lenti saman. Í kjölfarið varð fjandinn laus. Phil Neville, þjálfari Inter Miami, ræddi við leikmenn sína og hvort þeir vildu halda leik áfram sem og þeir gerðu. Rooney tók síðan Fountas af velli. Neville hrósaði fyrrverandi samherja sínum hjá Manchester United og sagði að virðing sín fyrir honum hefði aukist. „Ég verð að hrósa dómaranum fyrir hvernig hann höndlaði mjög erfiða stöðu. Hann fylgdi reglum MLS og ég ber mikla virðingu fyrir því hvernig Wayne Rooney tók á þessu,“ sagði Neville. „Þetta jók virðingu mína fyrir honum, miklu meira en nokkurt mark sem hann skoraði. Leikmenn voru sorgmæddir og leiðir.“ MLS-deildin hefur nú hafið rannsókn á málinu. Ef Fountas, sem skoraði í leiknum, verður fundinn sekur er hann væntanlega á leið í langt bann. Inter Miami vann leikinn með þremur mörkum gegn tveimur. Liðið er í 7. sæti Austurdeildarinnar en DC United í því fjórtánda og neðsta. Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Sjá meira
Taxi Fountas, leikmaður DC United, er sakaður um að hafa nota n-orðið um Damian Lowe, jamaískan leikmann Inter Miami eftir að þeim lenti saman. Í kjölfarið varð fjandinn laus. Phil Neville, þjálfari Inter Miami, ræddi við leikmenn sína og hvort þeir vildu halda leik áfram sem og þeir gerðu. Rooney tók síðan Fountas af velli. Neville hrósaði fyrrverandi samherja sínum hjá Manchester United og sagði að virðing sín fyrir honum hefði aukist. „Ég verð að hrósa dómaranum fyrir hvernig hann höndlaði mjög erfiða stöðu. Hann fylgdi reglum MLS og ég ber mikla virðingu fyrir því hvernig Wayne Rooney tók á þessu,“ sagði Neville. „Þetta jók virðingu mína fyrir honum, miklu meira en nokkurt mark sem hann skoraði. Leikmenn voru sorgmæddir og leiðir.“ MLS-deildin hefur nú hafið rannsókn á málinu. Ef Fountas, sem skoraði í leiknum, verður fundinn sekur er hann væntanlega á leið í langt bann. Inter Miami vann leikinn með þremur mörkum gegn tveimur. Liðið er í 7. sæti Austurdeildarinnar en DC United í því fjórtánda og neðsta.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Sjá meira