Casillas grínast með að koma út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Atli Arason skrifar 9. október 2022 13:21 Iker Casillas og Carles Puyol urðu heimsmeistarar saman með spænska landsliðinu árið 2010. Getty Images Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. „Ég vona að þið virðið mig áfram, ég er samkynhneigður,“ skrifaði Casillas á Twitter. Hann hefur síðan eytt tístinu. Casillas eyddi tístinu um klukkustund eftir að hann birti það. Casillas lék á sínum tíma 725 leiki fyrir Real Madrid og er næst leikjahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. Casillas varð heimsmeistari með spænska landsliðinu árið 2010 en Casillas gæti ekki tekið þátt á HM 2022 í Katar ef hann væri enn þá að spila þar sem samkynhneigð er bönnuð þar í landi. Markvörðurinn setti hanskana á hilluna í ágúst árið 2020 eftir að hafa leikið með Porto í Portúgal. Carles Puyol, fyrrverandi leikmaður Barcelona og samherji Casillas hjá spænska landsliðsins var einn fjölmargra sem svöruðu færslu Casillas á Twitter. „Það er kominn tími til að við segjum okkar sögu Iker,“ skrifaði Puyol ásamt hjartatákni og kossa lyndistákni. Hér má sjá upprunalegt tíst Casillas á spænsku og svar Puyol.skjáskot 🗣️ Iker Casillas on Twitter:"I hope you respect me: I'm gay."🗣️ Carles Puyol's response:"The time has come to tell our story, Iker ❤️😘" pic.twitter.com/1oISV8lwCH— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) October 9, 2022 Casillas og fyrrverandi eiginkona hans Sara Carbonero skildu fyrir rétt rúmu ári síðan en saman eiga þau tvö börn. Fréttin var uppfærð eftir að Casillas eyddi tísti sínu klukkan 13:45. Daily Mail greinir frá því að Casillas hafi verið að grínast með færslu sinni á Twitter. Hinsegin Spánn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Sjá meira
„Ég vona að þið virðið mig áfram, ég er samkynhneigður,“ skrifaði Casillas á Twitter. Hann hefur síðan eytt tístinu. Casillas eyddi tístinu um klukkustund eftir að hann birti það. Casillas lék á sínum tíma 725 leiki fyrir Real Madrid og er næst leikjahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. Casillas varð heimsmeistari með spænska landsliðinu árið 2010 en Casillas gæti ekki tekið þátt á HM 2022 í Katar ef hann væri enn þá að spila þar sem samkynhneigð er bönnuð þar í landi. Markvörðurinn setti hanskana á hilluna í ágúst árið 2020 eftir að hafa leikið með Porto í Portúgal. Carles Puyol, fyrrverandi leikmaður Barcelona og samherji Casillas hjá spænska landsliðsins var einn fjölmargra sem svöruðu færslu Casillas á Twitter. „Það er kominn tími til að við segjum okkar sögu Iker,“ skrifaði Puyol ásamt hjartatákni og kossa lyndistákni. Hér má sjá upprunalegt tíst Casillas á spænsku og svar Puyol.skjáskot 🗣️ Iker Casillas on Twitter:"I hope you respect me: I'm gay."🗣️ Carles Puyol's response:"The time has come to tell our story, Iker ❤️😘" pic.twitter.com/1oISV8lwCH— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) October 9, 2022 Casillas og fyrrverandi eiginkona hans Sara Carbonero skildu fyrir rétt rúmu ári síðan en saman eiga þau tvö börn. Fréttin var uppfærð eftir að Casillas eyddi tísti sínu klukkan 13:45. Daily Mail greinir frá því að Casillas hafi verið að grínast með færslu sinni á Twitter.
Hinsegin Spánn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Sjá meira