Ritstjóri Húsa og híbýla og Gestgjafans lætur af störfum: „Margt spennandi framundan“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 16:33 Hanna Ingibjörg hefur verið ritstjóri Húsa og Híbýla og Gestgjafans um árabil. Hún hefur nú látið af störfum. Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir er hætt sem ritstjóri tímaritanna Hús og Híbýla og Gestgjafans. Útgáfufélagið Birtíngur gefur út tímaritin en Hanna hefur verið ritstjóri Gestgjafans síðan árið 2016. Hún tók einnig við ritstjórn Hús og híbýla árið 2019. „Já, það er rétt að ég hætti um þar síðustu mánaðamót,“ segir Hanna í samtali við fréttastofu. „Ég hef nú stýrt tveimur tímaritum í rúmlega þrjú ár og starfað á Gestgjafanum frá því 2005 og verið ritstjóri þar frá árinu 2016. Þetta er orðinn langur en sérlega skemmtilegur tími þar sem ég hef látið verkin tala.“ Ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Hanna segist spennt að takast á við nýjar áskoranir og er að sögn með ýmsar hugmyndir. „Ég er ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Þegar einar dyr lokast opnast alltaf nýjar og það er margt spennandi framundan.“ Hanna Ingibjörg er spennt fyrir komandi áskorunum.Aldís Pálsdóttir Eðlileg þróun að rekstur fyrirtækja taki breytingum Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Birtíngs vill ekki gefa upp hvort búið sé að ráða nýjan ritstjóra eða hvort þeir verða fleiri en einn yfir bæði Gestgjafanum og Húsum og híbýlum. Hún staðfestir þó að blöðin muni koma út á prentuðu formi eins og áður. „Birtíngur hefur verið í stafrænni þróun í tæp tvö ár, skipulagsbreytingar eru partur af þeirri vegferð. Það er eðlileg þróun að rekstur fyrirtækja taki breytingum og er fjölmiðlarekstur ekkert frábrugðin því,“ segir Sigríður. Að hennar sögn hefur Birtíngur ekki í hug að slaka neitt á í efnisframleiðslu. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Birtíngs segir að ekki standi til að slaka neitt á í efnisframleiðslu.Aðsend „Hanna Ingibjörg starfaði hjá Birtíngi í fjölda ára og við þökkum henni kærlega fyrir gott starf,“ segir Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir. Fjölmiðlar Vistaskipti Tímamót Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
„Já, það er rétt að ég hætti um þar síðustu mánaðamót,“ segir Hanna í samtali við fréttastofu. „Ég hef nú stýrt tveimur tímaritum í rúmlega þrjú ár og starfað á Gestgjafanum frá því 2005 og verið ritstjóri þar frá árinu 2016. Þetta er orðinn langur en sérlega skemmtilegur tími þar sem ég hef látið verkin tala.“ Ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Hanna segist spennt að takast á við nýjar áskoranir og er að sögn með ýmsar hugmyndir. „Ég er ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Þegar einar dyr lokast opnast alltaf nýjar og það er margt spennandi framundan.“ Hanna Ingibjörg er spennt fyrir komandi áskorunum.Aldís Pálsdóttir Eðlileg þróun að rekstur fyrirtækja taki breytingum Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Birtíngs vill ekki gefa upp hvort búið sé að ráða nýjan ritstjóra eða hvort þeir verða fleiri en einn yfir bæði Gestgjafanum og Húsum og híbýlum. Hún staðfestir þó að blöðin muni koma út á prentuðu formi eins og áður. „Birtíngur hefur verið í stafrænni þróun í tæp tvö ár, skipulagsbreytingar eru partur af þeirri vegferð. Það er eðlileg þróun að rekstur fyrirtækja taki breytingum og er fjölmiðlarekstur ekkert frábrugðin því,“ segir Sigríður. Að hennar sögn hefur Birtíngur ekki í hug að slaka neitt á í efnisframleiðslu. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Birtíngs segir að ekki standi til að slaka neitt á í efnisframleiðslu.Aðsend „Hanna Ingibjörg starfaði hjá Birtíngi í fjölda ára og við þökkum henni kærlega fyrir gott starf,“ segir Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir.
Fjölmiðlar Vistaskipti Tímamót Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira