Guðrún og Hildur taka við sem forstöðumenn hjá Landsbankanum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 11. nóvember 2022 11:10 Guðrún S. Ólafsdóttir og Hildur Sveinsdóttir hafa báðar mikla reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Guðrún S. Ólafsdóttir og Hildur Sveinsdóttir hafa tekið við sem forstöðumenn á Einstaklingssviði Landsbankans. Báðar hafa þær mikla reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Guðrún verður forstöðumaður útibúakjarna höfuðborgarsvæðisins. Landsbankinn er með sex útibú á höfuðborgarsvæðinu og stýrir Guðrún m.a. ábyrgri og öflugri markaðssókn útibúanna og stuðlar að góðu samstarfi og samræmi í starfsemi þeirra. Undir útibúakjarnann fellur einnig bíla- og tækjafjármögnun fyrir einstaklinga. Þetta kemur fram í tilkynningu Landsbankans. Guðrún hefur starfað hjá Landsbankanum frá árinu 1984. Hún var útibússtjóri á árunum 2001-2014 þegar hún tók við sem svæðisstjóri. Guðrún er með meistaragráðu í alþjóðlegum fjármálum og bankastarfsemi frá Háskólanum á Bifröst. Hildur Sveinsdóttir verður forstöðumaður Viðskiptalausna einstaklinga en hlutverk einingarinnar er m.a. að vinna að framúrskarandi gæðum í þjónustu við einstaklinga, stýra samskiptaleiðum og hafa umsjón með vildarkerfum, sölu og ráðgjöf. Einingin ber ábyrgð á umbreytingu þjónustu, reiðufjárþjónustu og þjálfun á framlínustarfsfólki. Hildur starfaði í Markaðs- og samskiptadeild bankans frá 2007 til ársins 2018 þegar hún tók við sem deildarstjóri Viðskiptatengsla á Einstaklingssviði. Áður var hún vörumerkjastjóri Clarins á Íslandi á árunum 2005-2007. Hildur er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Vistaskipti Landsbankinn Íslenskir bankar Tengdar fréttir Landsbankinn hagnast um 11,3 milljarða á árinu Landsbankinn hagnaðist um 11,3 milljarða á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins, þar af um 5,8 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi. 27. október 2022 12:51 Landsbankinn mætir aukinni samkeppni með hærri innlánsvöxtum Landsbankinn býður nú viðskiptavinum sem spara í appi 5,25 prósent innlánsvexti. Það eru hæstu vextir sem bankinn býður á óbundnum innlánsreikningum, óháð fjárhæð. Bankinn hækkaði innlánsvexti á óbundnum innlánum um 1,35 prósent úr 3,9 prósentum. 13. október 2022 16:18 Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Guðrún verður forstöðumaður útibúakjarna höfuðborgarsvæðisins. Landsbankinn er með sex útibú á höfuðborgarsvæðinu og stýrir Guðrún m.a. ábyrgri og öflugri markaðssókn útibúanna og stuðlar að góðu samstarfi og samræmi í starfsemi þeirra. Undir útibúakjarnann fellur einnig bíla- og tækjafjármögnun fyrir einstaklinga. Þetta kemur fram í tilkynningu Landsbankans. Guðrún hefur starfað hjá Landsbankanum frá árinu 1984. Hún var útibússtjóri á árunum 2001-2014 þegar hún tók við sem svæðisstjóri. Guðrún er með meistaragráðu í alþjóðlegum fjármálum og bankastarfsemi frá Háskólanum á Bifröst. Hildur Sveinsdóttir verður forstöðumaður Viðskiptalausna einstaklinga en hlutverk einingarinnar er m.a. að vinna að framúrskarandi gæðum í þjónustu við einstaklinga, stýra samskiptaleiðum og hafa umsjón með vildarkerfum, sölu og ráðgjöf. Einingin ber ábyrgð á umbreytingu þjónustu, reiðufjárþjónustu og þjálfun á framlínustarfsfólki. Hildur starfaði í Markaðs- og samskiptadeild bankans frá 2007 til ársins 2018 þegar hún tók við sem deildarstjóri Viðskiptatengsla á Einstaklingssviði. Áður var hún vörumerkjastjóri Clarins á Íslandi á árunum 2005-2007. Hildur er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Vistaskipti Landsbankinn Íslenskir bankar Tengdar fréttir Landsbankinn hagnast um 11,3 milljarða á árinu Landsbankinn hagnaðist um 11,3 milljarða á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins, þar af um 5,8 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi. 27. október 2022 12:51 Landsbankinn mætir aukinni samkeppni með hærri innlánsvöxtum Landsbankinn býður nú viðskiptavinum sem spara í appi 5,25 prósent innlánsvexti. Það eru hæstu vextir sem bankinn býður á óbundnum innlánsreikningum, óháð fjárhæð. Bankinn hækkaði innlánsvexti á óbundnum innlánum um 1,35 prósent úr 3,9 prósentum. 13. október 2022 16:18 Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Landsbankinn hagnast um 11,3 milljarða á árinu Landsbankinn hagnaðist um 11,3 milljarða á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins, þar af um 5,8 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi. 27. október 2022 12:51
Landsbankinn mætir aukinni samkeppni með hærri innlánsvöxtum Landsbankinn býður nú viðskiptavinum sem spara í appi 5,25 prósent innlánsvexti. Það eru hæstu vextir sem bankinn býður á óbundnum innlánsreikningum, óháð fjárhæð. Bankinn hækkaði innlánsvexti á óbundnum innlánum um 1,35 prósent úr 3,9 prósentum. 13. október 2022 16:18