Í liði eru þau Hannes Þór Halldórsson og Anna Lára Orlowska og í liði Þórs mætti parið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson.
Það má með sanni segja að viðureignin hafi verið æsispennandi og réðust úrslitin ekki fyrr en á lokaspurningunni.
Þá var staðan jöfn og spurt var um orð. Rétta svarið kom hjá öðru liðinu eftir fyrstu vísbendingu og var það í raun gisk sem skilaði öðru liðinu áfram í undanúrslitin.