Höggið sem heyrðist um heim allann frá Hollywood á Óskarsverðlaununum í mars og deilur fyrrverandi hjónanna Johnny Depp og Amber Heard í dómsal eru góð dæmi.
Ástarlíf fræga fólksins var einnig margslungið þar sem einstaklingar mátuðu sig saman í leit að ástinni.
Líkt og heyra má fóru stjörnurnar í gegnum ýmislegt á árinu og hér förum við yfir það helsta:
Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2022 alla virka daga í desember.