„Kærustuparasæti“ í nýjum lúxusbíósal Kringlunnar Bjarki Sigurðsson skrifar 20. desember 2022 15:21 Sæti svipuð þeim og verða í boði í nýjum lúxusbíósal Kringlunnar. Ferco Í nýjum lúxusbíósal Kringlunnar verða í boði svokölluð „kærustuparasæti“ þar sem tveir geta setið saman og notið myndarinnar. Framkvæmdastjóri SamFilm segist ekki hafa áhyggjur af því að fólk fari að gera vel hvort að öðru í sætunum. Von er á að nýr bíósalur Kringlunnar verði opnaður í janúar. Í salnum verða þrjár týpur af sætum og pláss fyrir allt að áttatíu manns. Um er að ræða besta lúxussal landsins að sögn Alfreðs Ásbergs Árnasonar, framkvæmdastjóra SamFilm, sem rekur bíóið í Kringlunni. Fremst í salnum verða einhverskonar bekkir sem gestir hálfpartinn liggja í. Þá verða einnig hefðbundin lúxussæti með hita og stillanlegum höfuðpúða. Þriðja týpan er nýjung á Íslandi, parasæti eða eins og það eru oft kölluð erlendis „kærustuparasæti“. Í þeim er pláss fyrir tvo einstaklinga, sem þurfa að sjálfsögðu ekki að vera kærustupar eða par yfir höfuð. Aðspurður segist Alfreð ekki óttast að pör fari að gera vel hvort að öðru í sætunum. „Nei nei, ég held að það sé ekkert vandamál. Ég held að það séu bara prúðir bíógestir. Þetta er siðmenntað þjóðfélag,“ segir Alfreð í samtali við fréttastofu. Salurinn sjálfur verður einn sá fullkomnasti á Íslandi. Í honum verður Dolby Atmos-hljóðkerfi sem er eitt það besta í heiminum. „Í öðrum sölum eru sætin lúxus en ekki hljóð og mynd. Það verður þó allt lúxus í þessum sal. Alla leið,“ segir Alfreð. Hér fyrir neðan má sjá myndband um nýja salinn sem Kringlan framleiddi og sýndi hér á Vísi. Kringlan Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Mest lesið Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Fleiri fréttir Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Sjá meira
Von er á að nýr bíósalur Kringlunnar verði opnaður í janúar. Í salnum verða þrjár týpur af sætum og pláss fyrir allt að áttatíu manns. Um er að ræða besta lúxussal landsins að sögn Alfreðs Ásbergs Árnasonar, framkvæmdastjóra SamFilm, sem rekur bíóið í Kringlunni. Fremst í salnum verða einhverskonar bekkir sem gestir hálfpartinn liggja í. Þá verða einnig hefðbundin lúxussæti með hita og stillanlegum höfuðpúða. Þriðja týpan er nýjung á Íslandi, parasæti eða eins og það eru oft kölluð erlendis „kærustuparasæti“. Í þeim er pláss fyrir tvo einstaklinga, sem þurfa að sjálfsögðu ekki að vera kærustupar eða par yfir höfuð. Aðspurður segist Alfreð ekki óttast að pör fari að gera vel hvort að öðru í sætunum. „Nei nei, ég held að það sé ekkert vandamál. Ég held að það séu bara prúðir bíógestir. Þetta er siðmenntað þjóðfélag,“ segir Alfreð í samtali við fréttastofu. Salurinn sjálfur verður einn sá fullkomnasti á Íslandi. Í honum verður Dolby Atmos-hljóðkerfi sem er eitt það besta í heiminum. „Í öðrum sölum eru sætin lúxus en ekki hljóð og mynd. Það verður þó allt lúxus í þessum sal. Alla leið,“ segir Alfreð. Hér fyrir neðan má sjá myndband um nýja salinn sem Kringlan framleiddi og sýndi hér á Vísi.
Kringlan Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Mest lesið Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Fleiri fréttir Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Sjá meira