Ronaldo skrifi undir sjö ára samning við Sáda Valur Páll Eiríksson skrifar 22. desember 2022 15:45 Ronaldo yfirgaf Manchester United skömmu fyrir HM eftir umdeilt viðtal við Piers Morgan hvar hann blótaði manni og öðrum. Justin Setterfield/Getty Images Cristiano Ronaldo er við það að ganga frá stærsta samningi fótboltamanns í sögunni við Sádi-Araba. Sjö ára samningur muni skila honum yfir 560 milljónum króna á viku. Spænski miðillinn Marca hefur traustar heimildir fyrir því að Ronaldo sé að ganga frá samningi við Sádi-Araba. Hann muni fá 170 milljónir punda í árslaun, tæplega 30 milljarða króna. Í fréttum miðilsins segir að samningurinn sé til sjö ára, en aðeins tvö þeirra ára muni hann vera leikmaður. Hann spili með Al-Nassr í sádísku deildinni en eftir að þau rúmu tvö ár eru á enda runnin verði hann áfram á sömu launum sem sendiherra Sádi-Araba fyrir boð þeirra um að halda HM 2030. Sádi-Arabar ætla ekki að láta sitt eftir liggja í kjölfar þess að grannlandið Katar við Persaflóa hélt HM í ár. Þeir sækjast nú eftir því að halda HM 2030 og Ólympíuleikana 2036. Þeir virðast sjá Ronaldo sem lykil að því að það heppnist og eru reiðubúnir að greiða honum það sem samsvarar 560 milljónir króna á viku næstu sjö árin til að það verði að veruleika. Sádi-Arabía sækist eftir mótinu ásamt Egyptalandi og Grikklandi. Einn af mótherjum þeirra í keppninni um gestgjafaréttinn er heimaland Ronaldo, Portúgal. Þeir portúgölsku sækjast eftir gestgjafaréttinum að HM 2030 ásamt Spáni og Úkraínu. Ronaldo hefur verið án liðs frá því að Manchester United sleit samningi við hann í aðdraganda HM. Liðið gerði það eftir umdeilt viðtal kappans við Bretann Piers Morgan, hvar Ronaldo talaði illa um annan hvern mann innan félagsins. Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Leik lokið: Þróttur R. - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Sjá meira
Spænski miðillinn Marca hefur traustar heimildir fyrir því að Ronaldo sé að ganga frá samningi við Sádi-Araba. Hann muni fá 170 milljónir punda í árslaun, tæplega 30 milljarða króna. Í fréttum miðilsins segir að samningurinn sé til sjö ára, en aðeins tvö þeirra ára muni hann vera leikmaður. Hann spili með Al-Nassr í sádísku deildinni en eftir að þau rúmu tvö ár eru á enda runnin verði hann áfram á sömu launum sem sendiherra Sádi-Araba fyrir boð þeirra um að halda HM 2030. Sádi-Arabar ætla ekki að láta sitt eftir liggja í kjölfar þess að grannlandið Katar við Persaflóa hélt HM í ár. Þeir sækjast nú eftir því að halda HM 2030 og Ólympíuleikana 2036. Þeir virðast sjá Ronaldo sem lykil að því að það heppnist og eru reiðubúnir að greiða honum það sem samsvarar 560 milljónir króna á viku næstu sjö árin til að það verði að veruleika. Sádi-Arabía sækist eftir mótinu ásamt Egyptalandi og Grikklandi. Einn af mótherjum þeirra í keppninni um gestgjafaréttinn er heimaland Ronaldo, Portúgal. Þeir portúgölsku sækjast eftir gestgjafaréttinum að HM 2030 ásamt Spáni og Úkraínu. Ronaldo hefur verið án liðs frá því að Manchester United sleit samningi við hann í aðdraganda HM. Liðið gerði það eftir umdeilt viðtal kappans við Bretann Piers Morgan, hvar Ronaldo talaði illa um annan hvern mann innan félagsins.
Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Leik lokið: Þróttur R. - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Sjá meira