Guðrún Arnardóttir útnefnd í Heiðurshöll ÍSÍ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. desember 2022 06:21 Afhending viðurkenningarinnar fór fram í gær, þegar úrslit úr kjöri á Íþróttamanni ársins 2022 voru tilkynnt. Guðrún Arnardóttir frjálsíþróttakona var í gær útnefnd í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Hún er 24. einstaklingurinn til að hljóta þennan heiður en útnefningin var samþykkt samhljóða á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ 24. nóvember síðastliðinn. Guðrún er fædd 24. september 1971. Hún sérhæfði sig í grindarhlaupi og lenti í 7. sæti í úrslitahlaupinu á Ólympíuleikunum í Sydney í Ástralíu árið 2000. Þá varð hún sama ár í 2. sæti á Grand Prix mótum í Lundúnum og Linz og í 3. sæti á Grand Prix móti í Mónakó. „Guðrún keppti einnig á Ólympíuleikunum í Atlanta árið 1996, varð í fyrsta sæti í sínum riðli og síðan 6. í undanúrslitum (semi-finals). Guðrún varð í 9. sæti a HM í Aþenu árið 1997 og í 4. sæti í 400 m grindarhlaupi á EM í Búdapest árið 1998,“ segir í tilkynningu frá ÍSÍ. „Á Smáþjóðaleikunum á Íslandi 1997 hlaut hún fjögur gullverðlaun, í 200 m, 400 m, 100 m grindarhlaupi og 4x100 m boðhlaupi á á Smáþjóðaleikunum í Andorra 1991 vann hún tvö gull og eitt silfur. Guðrún varð Norðurlandameistari unglinga í 100 m grind, fimm sinnum Íslandsmeistari á árunum 1998 og 1999 og setti mörg Íslandsmet í spretthlaupum á ferlinum, bæði innan- og utanhúss á árunum 1996 – 2000. Hún hefur hlotið heiðursviðurkenningu í Bandaríkjunum (Drake Relays Hall of Fame) fyrir frábær afrek í 400 m grindarhlaupi á háskólaárum hennar þar í landi.“ Frjálsar íþróttir Íþróttamaður ársins ÍSÍ Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Sjá meira
Guðrún er fædd 24. september 1971. Hún sérhæfði sig í grindarhlaupi og lenti í 7. sæti í úrslitahlaupinu á Ólympíuleikunum í Sydney í Ástralíu árið 2000. Þá varð hún sama ár í 2. sæti á Grand Prix mótum í Lundúnum og Linz og í 3. sæti á Grand Prix móti í Mónakó. „Guðrún keppti einnig á Ólympíuleikunum í Atlanta árið 1996, varð í fyrsta sæti í sínum riðli og síðan 6. í undanúrslitum (semi-finals). Guðrún varð í 9. sæti a HM í Aþenu árið 1997 og í 4. sæti í 400 m grindarhlaupi á EM í Búdapest árið 1998,“ segir í tilkynningu frá ÍSÍ. „Á Smáþjóðaleikunum á Íslandi 1997 hlaut hún fjögur gullverðlaun, í 200 m, 400 m, 100 m grindarhlaupi og 4x100 m boðhlaupi á á Smáþjóðaleikunum í Andorra 1991 vann hún tvö gull og eitt silfur. Guðrún varð Norðurlandameistari unglinga í 100 m grind, fimm sinnum Íslandsmeistari á árunum 1998 og 1999 og setti mörg Íslandsmet í spretthlaupum á ferlinum, bæði innan- og utanhúss á árunum 1996 – 2000. Hún hefur hlotið heiðursviðurkenningu í Bandaríkjunum (Drake Relays Hall of Fame) fyrir frábær afrek í 400 m grindarhlaupi á háskólaárum hennar þar í landi.“
Frjálsar íþróttir Íþróttamaður ársins ÍSÍ Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Sjá meira