Björn Leví hrósaði Bjarna Benediktssyni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. janúar 2023 22:01 Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata. Hulda Margrét Óladóttir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata hefur aldrei talað við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins. Í um átta ár hafa þeir deilt á þingi um ýmislegt en aldrei hefur komið til þess að þeir ræði saman á persónulegum nótum. Þetta kom fram í síðari hluta Kryddsíldar þegar formenn flokkanna voru beðnir um að hrósa þeim sem sat á þeirra hægri hönd. Björn Leví reið á vaðið og hrósaði Bjarna Benediktssyni. „Nú hef ég nokkurn veginn aldrei talað við Bjarna þannig ég þekki hann ekkert persónulega,“ sagði Björn Leví sem sagðist hins vegar þekkja Bjarna sem stjórnmálamann. „Ég er ákveðinn spilanörd og ég kann að meta þá sem kunna að spila leikinn. Bjarni kann tímælalaust að spila leikinn, hann er rosalega góður í því og ég ber virðingu fyrir slíku,“ sagði Björn Leví. Björn Leví tók sæti á þingi fyrst sem varaþingmaður Pírata árið 2014 en frá árinu 2016 hefur hann átt fast sæti á þingi. Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi frá árinu 2003. Horfa má á stórskemmtilegan hróshring í Kryddsíldinni hér að neðan: Alþingi Kryddsíld Áramót Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Sjá meira
Þetta kom fram í síðari hluta Kryddsíldar þegar formenn flokkanna voru beðnir um að hrósa þeim sem sat á þeirra hægri hönd. Björn Leví reið á vaðið og hrósaði Bjarna Benediktssyni. „Nú hef ég nokkurn veginn aldrei talað við Bjarna þannig ég þekki hann ekkert persónulega,“ sagði Björn Leví sem sagðist hins vegar þekkja Bjarna sem stjórnmálamann. „Ég er ákveðinn spilanörd og ég kann að meta þá sem kunna að spila leikinn. Bjarni kann tímælalaust að spila leikinn, hann er rosalega góður í því og ég ber virðingu fyrir slíku,“ sagði Björn Leví. Björn Leví tók sæti á þingi fyrst sem varaþingmaður Pírata árið 2014 en frá árinu 2016 hefur hann átt fast sæti á þingi. Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi frá árinu 2003. Horfa má á stórskemmtilegan hróshring í Kryddsíldinni hér að neðan:
Alþingi Kryddsíld Áramót Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Sjá meira