Fundu eftirspurn eftir fimm stjörnu lúxus Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. janúar 2023 09:03 Um það vil svona mun hótelið sem nú rís á Höfðanum við Grenivík út. Höfði Lodge Fimm stjörnu lúxushótel rís nú á Þengilhöfða við Eyjafjörð. Hugmyndin kviknaði í þyrluskíðamennsku á Tröllaskaga fyrir um áratug. Framkvæmdir hófust í sumar og steypuvinna er nú komin á fullt. Um er að ræða fjörutíu herbergja lúxushótel sem ber heitið Höfði Lodge „Hugmyndin er sú að búa til alvöru og eins flott hótel og hægt er að búa til á Íslandi, ævintýrahótel,“ Björgvin Björgvinsson, framkvæmdastjóri Höfða Lodge í samtali við fréttastofu. Markhópurinn eru efnaðir ferðamenn en hugmyndin kviknaði í þyrluskíðaferðamennsku á Tröllaskaga, sem eigendur hótelsins hafa starfrækt undanfarin áratug. „Við byrjum í þyrluskíðamennskunni 2013 og við höfum bara fundið það hjá öllum þessum gestum sem að hafa komið til okkar að það vantar svona alvöru fimm stjörnu hótel á Norðurlandi, sem þetta verður,“ segir Björgvin. Stefnt er að því að opna hótelið eftir um eitt ár. Björgvin Björgvinsson, einn af eigendum Höfða Lodge. Fyrir aftan hann má sjá glitta í hótelið sem er að ría, sem og Hrísey í Eyjafirði.Vísir „Markmiðið er að opna með áramótapartýi 2023/2024, áramótin þá. Það hefur verið draumurinn en það verður bara að koma í ljós hvort að það gangi eða ekki,“ segir Björgvin. Útsýnið af Höfðanum og náttúran í kring er einna helsti sölupunkturinn. „Það segir sig sjálft. Við stöndum hérna upp á fimmtíu metra háum kletti, beint hérna í norður þar sem sólin sest á sumrin. Þetta er algjörlega einstakur staður. Ég hef verið hérna í mörg ár upp á Höfðanum og það er enginn svona staður á Íslandi.“ Ferðamennska á Íslandi Grýtubakkahreppur Ferðalög Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Framkvæmdir hófust í sumar og steypuvinna er nú komin á fullt. Um er að ræða fjörutíu herbergja lúxushótel sem ber heitið Höfði Lodge „Hugmyndin er sú að búa til alvöru og eins flott hótel og hægt er að búa til á Íslandi, ævintýrahótel,“ Björgvin Björgvinsson, framkvæmdastjóri Höfða Lodge í samtali við fréttastofu. Markhópurinn eru efnaðir ferðamenn en hugmyndin kviknaði í þyrluskíðaferðamennsku á Tröllaskaga, sem eigendur hótelsins hafa starfrækt undanfarin áratug. „Við byrjum í þyrluskíðamennskunni 2013 og við höfum bara fundið það hjá öllum þessum gestum sem að hafa komið til okkar að það vantar svona alvöru fimm stjörnu hótel á Norðurlandi, sem þetta verður,“ segir Björgvin. Stefnt er að því að opna hótelið eftir um eitt ár. Björgvin Björgvinsson, einn af eigendum Höfða Lodge. Fyrir aftan hann má sjá glitta í hótelið sem er að ría, sem og Hrísey í Eyjafirði.Vísir „Markmiðið er að opna með áramótapartýi 2023/2024, áramótin þá. Það hefur verið draumurinn en það verður bara að koma í ljós hvort að það gangi eða ekki,“ segir Björgvin. Útsýnið af Höfðanum og náttúran í kring er einna helsti sölupunkturinn. „Það segir sig sjálft. Við stöndum hérna upp á fimmtíu metra háum kletti, beint hérna í norður þar sem sólin sest á sumrin. Þetta er algjörlega einstakur staður. Ég hef verið hérna í mörg ár upp á Höfðanum og það er enginn svona staður á Íslandi.“
Ferðamennska á Íslandi Grýtubakkahreppur Ferðalög Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira