Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2023 20:06 Línumaðurinn Elliði Snær skoraði aðeins frá miðju í kvöld. Vísir/Vilhelm Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. Það vakti mikla athygli að Brasilía og Portúgal gerðu jafntefli fyrr í dag. Brasilía fær víti réttilega þar sem varnarmenn Portúgala voru ekki þremur metrum frá þegar þeir tóku skotið undir lok leiks. #Handkastið— Arnar Daði (@arnardadi) January 18, 2023 Þökkum fyrir þetta jafntefli hjá Portúgal og Brasilíu. En best að strákarnir okkar horfi samt ekki of mikið í það og treysti á sig sjálfa. Þetta verður þrusu milliriðill.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 18, 2023 Talað var um óþekkta stærð fyrir leik dagsins. HM í handbolta taka 4 í dag. Ísland - Grænhöfðaeyjar. Óþekkt stærð. Leikur sem verður að vinnnast eins og leikirnir gegn Svíþjóð og Brasilíu. 8 liða úrslit er möguleiki sem var í raun það sem allir reiknuðu með þegar lagt var af stað. Nú er að hafa trú á framhaldinu.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2023 Afturelding voru langt komnir með að semja við Delcio Pína leikmann Grænhöfðaeyja árið 2021 en svo meiddist aðal skyttan í liðinu hans og hann mátti ekki fara.Við fengum Hamza Kablouti í staðinn og rest is history #handbolti— Hrannar Guðmundsson (@HrannarGudmunds) January 18, 2023 Grænhöfðaeyjar Grænhöfðeyingur grænhöfðeyskur portúgalska#Árnastofnun #hmruv pic.twitter.com/3zg8vy2JEn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2023 Íslendingar hafa lengi skemmt sér yfir Grænhöfðaeyjum. #hmruv pic.twitter.com/s8IjXWIEGr— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) January 18, 2023 Mér finnst þessir Grænhöfðaeyjar töff týpur #hmruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 18, 2023 Það var góðmennt í stúkunni. Draumur að rætast. Loka hringnum og er mættur á stórmót í handbolta. 16 France 17 Helsinki 23 Gautaborg pic.twitter.com/TtEo7EFUWN— Andri Már (@nablinn) January 18, 2023 Líkt og svo oft áður var fólk að fylgjast með mismunandi hlutum eftir að leikurinn hófst. Elska hvað það kemur í bakið á Grænhöfðaeyjum að spila 7-6 þegar þeir tapa boltanum #hmrúv— Selma Dís (@selmaa_dis) January 18, 2023 Afhverju eru mennirnir frá Cape Verde svona fallegir ??? #hmruv— Hulda (@mstunafish) January 18, 2023 Þegar ég heyri talað um Grænhöfðaeyjar minnir það mig alltaf á mannfræðitíma hjá Sigríði Dúnu #hmruv— Hulda María (@littletank80) January 18, 2023 Logi fer ekki heim á milli leikja, hann situr bara í stúdíóinu í þessari stellingu í myrkrinu þangað til að ljósin eru kveikt aftur og næsti leikur byrjar.#hmruv23 pic.twitter.com/5ewpP95IDn— Bjarni (@BjarniBreal) January 18, 2023 Mér finnst Óðinn Þór langbesti hornamaðurinn okkar. Eitthvað við hann líka sem ég fíla í tætlur. Humble assassin #hmruv23— Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 18, 2023 Mamma horfir minna á handboltann þegar ég er ekki með. Henni finnst nefnilega skemmtilegra að fylgjast með mér æpa á sjónvarpið heldur en að horfa á sjálfan leikinn #hmrúv— Selma Dís (@selmaa_dis) January 18, 2023 Ég sver að dj-inn hefur ekki updeitað playlistann í 15 ár (til eða frá) #hmruv— Þorbjörg (@thorbjorgmatt) January 18, 2023 Elliði Bjúgverpillinn #hmruv— Snædís (@snaaedisb) January 18, 2023 Foksill við fussum og sveiumað fullvöxnum handboltapeyjumef ferlega hrapaog fyrir svo tapagaurum frá Grænhöfðaeyjum— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 18, 2023 Hvað munu landsliðsmennirnir heita eftir 20 ár? Það verður ennþá dass af Aronum, Viktorum og Björkum en við bætast Atlasar, Baltasarar og Leonar. Og fleiri?— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) January 18, 2023 Björgvin Páll kominn með 21 mark og það í sínum 250. landsleik. #hmruv pic.twitter.com/4Ho0tt3gQ9— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2023 Elliði er snillingur— Birkir Oli (@birkir_oli) January 18, 2023 Hvaða meiðsli eru að hrjá Aron?#handbolti— Gummi Ben (@GummiBen) January 18, 2023 Menn augljóslega með hausinn á Svíaleiknum. Voru ekkert að stressa sig of mikið í varnarleiknum, voða meh. Mæta fullir orku gegn Svíum #hmruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 18, 2023 Hvaða spólu ætli Guðmundur setji í tækið á næsta vídjófundi með landsliðinu? #hmruv— Kristján Gauti (@kristjangauti) January 18, 2023 Þrátt fyrir áralanga þjálfun næ ég ekki að reikna út hvað séu hagstæðustu úrslitin fyrir Íslendinga í þessum #swehun leik. Að Svíar tapi stigum í dag og riðillinn verði jafnari eða að Svíar séu svo gott sem búin að tryggja sig í 8liða á föstudag? Eða gamla góða jafnteflið?#hmrúv— Ásdís Björg (@AsdisBjorg) January 18, 2023 GÞG hefur rúllað liðinu afar vel og rétt gegn Suður-Kóreu og Cabo Verde. Byrjunarmenn áfram í góðum takti og næstu menn klárir. Gætum ekki fengið Svíana á betri tímapunkti en eftir tvo svona þægilega leiki. Föstudagurinn í Scandinavium verður eitthvað.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 18, 2023 Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 18:55 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Sjá meira
Það vakti mikla athygli að Brasilía og Portúgal gerðu jafntefli fyrr í dag. Brasilía fær víti réttilega þar sem varnarmenn Portúgala voru ekki þremur metrum frá þegar þeir tóku skotið undir lok leiks. #Handkastið— Arnar Daði (@arnardadi) January 18, 2023 Þökkum fyrir þetta jafntefli hjá Portúgal og Brasilíu. En best að strákarnir okkar horfi samt ekki of mikið í það og treysti á sig sjálfa. Þetta verður þrusu milliriðill.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 18, 2023 Talað var um óþekkta stærð fyrir leik dagsins. HM í handbolta taka 4 í dag. Ísland - Grænhöfðaeyjar. Óþekkt stærð. Leikur sem verður að vinnnast eins og leikirnir gegn Svíþjóð og Brasilíu. 8 liða úrslit er möguleiki sem var í raun það sem allir reiknuðu með þegar lagt var af stað. Nú er að hafa trú á framhaldinu.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2023 Afturelding voru langt komnir með að semja við Delcio Pína leikmann Grænhöfðaeyja árið 2021 en svo meiddist aðal skyttan í liðinu hans og hann mátti ekki fara.Við fengum Hamza Kablouti í staðinn og rest is history #handbolti— Hrannar Guðmundsson (@HrannarGudmunds) January 18, 2023 Grænhöfðaeyjar Grænhöfðeyingur grænhöfðeyskur portúgalska#Árnastofnun #hmruv pic.twitter.com/3zg8vy2JEn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2023 Íslendingar hafa lengi skemmt sér yfir Grænhöfðaeyjum. #hmruv pic.twitter.com/s8IjXWIEGr— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) January 18, 2023 Mér finnst þessir Grænhöfðaeyjar töff týpur #hmruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 18, 2023 Það var góðmennt í stúkunni. Draumur að rætast. Loka hringnum og er mættur á stórmót í handbolta. 16 France 17 Helsinki 23 Gautaborg pic.twitter.com/TtEo7EFUWN— Andri Már (@nablinn) January 18, 2023 Líkt og svo oft áður var fólk að fylgjast með mismunandi hlutum eftir að leikurinn hófst. Elska hvað það kemur í bakið á Grænhöfðaeyjum að spila 7-6 þegar þeir tapa boltanum #hmrúv— Selma Dís (@selmaa_dis) January 18, 2023 Afhverju eru mennirnir frá Cape Verde svona fallegir ??? #hmruv— Hulda (@mstunafish) January 18, 2023 Þegar ég heyri talað um Grænhöfðaeyjar minnir það mig alltaf á mannfræðitíma hjá Sigríði Dúnu #hmruv— Hulda María (@littletank80) January 18, 2023 Logi fer ekki heim á milli leikja, hann situr bara í stúdíóinu í þessari stellingu í myrkrinu þangað til að ljósin eru kveikt aftur og næsti leikur byrjar.#hmruv23 pic.twitter.com/5ewpP95IDn— Bjarni (@BjarniBreal) January 18, 2023 Mér finnst Óðinn Þór langbesti hornamaðurinn okkar. Eitthvað við hann líka sem ég fíla í tætlur. Humble assassin #hmruv23— Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 18, 2023 Mamma horfir minna á handboltann þegar ég er ekki með. Henni finnst nefnilega skemmtilegra að fylgjast með mér æpa á sjónvarpið heldur en að horfa á sjálfan leikinn #hmrúv— Selma Dís (@selmaa_dis) January 18, 2023 Ég sver að dj-inn hefur ekki updeitað playlistann í 15 ár (til eða frá) #hmruv— Þorbjörg (@thorbjorgmatt) January 18, 2023 Elliði Bjúgverpillinn #hmruv— Snædís (@snaaedisb) January 18, 2023 Foksill við fussum og sveiumað fullvöxnum handboltapeyjumef ferlega hrapaog fyrir svo tapagaurum frá Grænhöfðaeyjum— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 18, 2023 Hvað munu landsliðsmennirnir heita eftir 20 ár? Það verður ennþá dass af Aronum, Viktorum og Björkum en við bætast Atlasar, Baltasarar og Leonar. Og fleiri?— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) January 18, 2023 Björgvin Páll kominn með 21 mark og það í sínum 250. landsleik. #hmruv pic.twitter.com/4Ho0tt3gQ9— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2023 Elliði er snillingur— Birkir Oli (@birkir_oli) January 18, 2023 Hvaða meiðsli eru að hrjá Aron?#handbolti— Gummi Ben (@GummiBen) January 18, 2023 Menn augljóslega með hausinn á Svíaleiknum. Voru ekkert að stressa sig of mikið í varnarleiknum, voða meh. Mæta fullir orku gegn Svíum #hmruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 18, 2023 Hvaða spólu ætli Guðmundur setji í tækið á næsta vídjófundi með landsliðinu? #hmruv— Kristján Gauti (@kristjangauti) January 18, 2023 Þrátt fyrir áralanga þjálfun næ ég ekki að reikna út hvað séu hagstæðustu úrslitin fyrir Íslendinga í þessum #swehun leik. Að Svíar tapi stigum í dag og riðillinn verði jafnari eða að Svíar séu svo gott sem búin að tryggja sig í 8liða á föstudag? Eða gamla góða jafnteflið?#hmrúv— Ásdís Björg (@AsdisBjorg) January 18, 2023 GÞG hefur rúllað liðinu afar vel og rétt gegn Suður-Kóreu og Cabo Verde. Byrjunarmenn áfram í góðum takti og næstu menn klárir. Gætum ekki fengið Svíana á betri tímapunkti en eftir tvo svona þægilega leiki. Föstudagurinn í Scandinavium verður eitthvað.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 18, 2023
Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 18:55 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45
Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40
Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 18:55