Villi Neto og Bjarni Ben geðprúðir í góðu glensi Jakob Bjarnar skrifar 20. janúar 2023 11:44 Félagarnir Bjarni og Villi leika sér saman á trampólíninu í Rush-skemmtigarðinum. aðsend Landsamtökin Geðhjálp leituðu meðal annars til gamanleikarans Villa Neto og Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra til að vekja athygli á G-vítamíndropum sínum. Þeir félagar birtast í myndskeiði þar sem þeir hoppa glaðir og reifir á trampólíni í Rush-skemmtigarðinum og fá sér G-vítamíndropa á úlnliðinn og draga að sér ilminn. Harla kátir. Um er að ræða röð myndskeiða sem Geðhjálp ýtir úr vör í 30 daga geðræktarátaki Geðhjálpar. „G-vítamín dagsins er að prófa eitthvað nýtt,“ segir Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar í stuttu samtali við Vísi. Hann segir þetta snúast um að hafa gaman saman. „Og rækta geðið. Við vitum að það er hollt og gott að hreyfa sig reglulega og taka vítamín. En það vill gleymast að rækta geðheilsuna. Þessa vegna mælum við með því að taka G vítamín á hverjum degi. Sérstaklega í skammdeginu.“ En, hvað er þetta? Að sögn Gríms er hér ekki um hugvíkkandi efni, sem mjög hafa verið til umræðu að undanförnu, að ræða heldur vítamín sem eitt sinn hét B3 vítamín. „Þau eru því í rauninni ekki til í læknavísindunum en við tókum þau yfir. Geðheilbrigði er möst í dag og við getum gert svo margt sjálf til að fyrirbyggja.“ Grímur Atlason hjá Geðhjálp segir að vandinn sem við er að etja sé ekkert grín.vísir/egill Vandamálið sem við er að etja er ekkert grín. Að sögn Gríms er staðan dökk en til dæmis þá segjast í könnunum aðeins 27 prósent stúlkna í 10. bekk vera ánægðar með líf sitt. „Þetta fer niður á hverju ári. Og 36 prósent þeirra sem deyja og eru á aldrinum 11 til 17 ára tóku eigið líf sem er sama hlutfall og á aldrinum 18 til 29 ára. Og síðan eru 35 prósent þeirra sem deyja úr of stórum skammti eða „overdose“. Þetta er bakgrunnurinn fyrir þessari vitundarvakningu.“ Og þessi er boðskapur Gríms og þeirra í Geðhjálp: 1. G vítamínin eru 30 geðræktandi ráð sem hægt er að nota hvenær sem er en Geðhjálp opinberar þau alltaf á þorranum – eitt ráð á dag. Allir geta nýtt sér þau. Birtast á heimasíðu, samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum. Dæmi: Gerðu góðverk án þess að segja frá því; fagnaðu hækkandi sól, hrósaðu fólki o.s.frv. 2. G vítamín droparnir eru viðbót (rétt eins og dagatalið í fyrra) ætlað til gleði og ánægju og aðgerða í kringum geðorðin. Ilmurinn fylgir þér inn í daginn og þú tengir hann við geðheilsu og G vítamínin. 4. Þeir eru seldir til stuðnings við Geðhjálp og starf Geðhjálpar nokkur verkefni: www.gedsjodur.is, www.okkarheimur.is, www.gedlestin.is og daglegt starf okkar: sálfræði ráðgjöf (ókeypis fyrir notendur), hagsmunagæsla, málþing, fræðsla o.m.fl. 5. Það eru geðræktandi vinningar – aukaskammtar – í nokkrum pokum (út að borða, gisting, flug út í heim, leikhús o.s.frv.) Geðheilbrigði Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Þeir félagar birtast í myndskeiði þar sem þeir hoppa glaðir og reifir á trampólíni í Rush-skemmtigarðinum og fá sér G-vítamíndropa á úlnliðinn og draga að sér ilminn. Harla kátir. Um er að ræða röð myndskeiða sem Geðhjálp ýtir úr vör í 30 daga geðræktarátaki Geðhjálpar. „G-vítamín dagsins er að prófa eitthvað nýtt,“ segir Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar í stuttu samtali við Vísi. Hann segir þetta snúast um að hafa gaman saman. „Og rækta geðið. Við vitum að það er hollt og gott að hreyfa sig reglulega og taka vítamín. En það vill gleymast að rækta geðheilsuna. Þessa vegna mælum við með því að taka G vítamín á hverjum degi. Sérstaklega í skammdeginu.“ En, hvað er þetta? Að sögn Gríms er hér ekki um hugvíkkandi efni, sem mjög hafa verið til umræðu að undanförnu, að ræða heldur vítamín sem eitt sinn hét B3 vítamín. „Þau eru því í rauninni ekki til í læknavísindunum en við tókum þau yfir. Geðheilbrigði er möst í dag og við getum gert svo margt sjálf til að fyrirbyggja.“ Grímur Atlason hjá Geðhjálp segir að vandinn sem við er að etja sé ekkert grín.vísir/egill Vandamálið sem við er að etja er ekkert grín. Að sögn Gríms er staðan dökk en til dæmis þá segjast í könnunum aðeins 27 prósent stúlkna í 10. bekk vera ánægðar með líf sitt. „Þetta fer niður á hverju ári. Og 36 prósent þeirra sem deyja og eru á aldrinum 11 til 17 ára tóku eigið líf sem er sama hlutfall og á aldrinum 18 til 29 ára. Og síðan eru 35 prósent þeirra sem deyja úr of stórum skammti eða „overdose“. Þetta er bakgrunnurinn fyrir þessari vitundarvakningu.“ Og þessi er boðskapur Gríms og þeirra í Geðhjálp: 1. G vítamínin eru 30 geðræktandi ráð sem hægt er að nota hvenær sem er en Geðhjálp opinberar þau alltaf á þorranum – eitt ráð á dag. Allir geta nýtt sér þau. Birtast á heimasíðu, samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum. Dæmi: Gerðu góðverk án þess að segja frá því; fagnaðu hækkandi sól, hrósaðu fólki o.s.frv. 2. G vítamín droparnir eru viðbót (rétt eins og dagatalið í fyrra) ætlað til gleði og ánægju og aðgerða í kringum geðorðin. Ilmurinn fylgir þér inn í daginn og þú tengir hann við geðheilsu og G vítamínin. 4. Þeir eru seldir til stuðnings við Geðhjálp og starf Geðhjálpar nokkur verkefni: www.gedsjodur.is, www.okkarheimur.is, www.gedlestin.is og daglegt starf okkar: sálfræði ráðgjöf (ókeypis fyrir notendur), hagsmunagæsla, málþing, fræðsla o.m.fl. 5. Það eru geðræktandi vinningar – aukaskammtar – í nokkrum pokum (út að borða, gisting, flug út í heim, leikhús o.s.frv.)
1. G vítamínin eru 30 geðræktandi ráð sem hægt er að nota hvenær sem er en Geðhjálp opinberar þau alltaf á þorranum – eitt ráð á dag. Allir geta nýtt sér þau. Birtast á heimasíðu, samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum. Dæmi: Gerðu góðverk án þess að segja frá því; fagnaðu hækkandi sól, hrósaðu fólki o.s.frv. 2. G vítamín droparnir eru viðbót (rétt eins og dagatalið í fyrra) ætlað til gleði og ánægju og aðgerða í kringum geðorðin. Ilmurinn fylgir þér inn í daginn og þú tengir hann við geðheilsu og G vítamínin. 4. Þeir eru seldir til stuðnings við Geðhjálp og starf Geðhjálpar nokkur verkefni: www.gedsjodur.is, www.okkarheimur.is, www.gedlestin.is og daglegt starf okkar: sálfræði ráðgjöf (ókeypis fyrir notendur), hagsmunagæsla, málþing, fræðsla o.m.fl. 5. Það eru geðræktandi vinningar – aukaskammtar – í nokkrum pokum (út að borða, gisting, flug út í heim, leikhús o.s.frv.)
Geðheilbrigði Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira