Fótboltafélög heimsins farin að eyða miklu meiri pening í konurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 08:01 Íslensku landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hjá Bayern München. Getty/Christian Hofer Kvennaknattspyrnan er farin að velta miklu hærri peningaupphæðum en áður eftir að hafa tekið risastökk á síðustu árum. Knattspyrnufélög eyddu þannig 3,3 milljónum Bandaríkjadala í kvenkyns leikmenn á síðasta ári eða um 476 milljónum íslenskra króna. FIFA says global transfers in women's soccer rose 20% to 1,555 in 2022, 98 of which involved a fee. Those fees jumped 62% to $3.3M, ~1/3 of which were on top-5 transfers. UEFA: biggest spenders + recipients. US No.1 in involved nationalities. Notably high in *outgoing* transfers. pic.twitter.com/1XMG4Q4Fb1— Jeff Kassouf (@JeffKassouf) January 26, 2023 Fyrir fjórum árum þá eyddu félögin aðeins 0,6 milljónum dollara í knattspyrnukonur eða tæpum 87 milljónum í íslenskum krónum. Á þessum tíma hafa peningarnir í félagsskiptum knattspyrnukvenna því miklu meira en fimmfaldast. Growth in women s professional football continued once again in 2022, international transfers increased by almost 20% . See the Global Transfer Report 2022 https://t.co/AQibvL59CB pic.twitter.com/bNfafekGYc— FIFA Media (@fifamedia) January 26, 2023 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, birti í gær úttekt á félagsskiptamarkaði fótboltaheimsins og þar blasa þessar tölur við. Peningar fyrir fótboltakonur fór upp um 62 prósent á milli ára en alls voru 1555 félagsskipti skráð í kerfið á árinu 2022. Í flestum tilfellum fóru þó knattspyrnukonurnar frítt á milli félaga. These were the 5 biggest transfers in women's football (ordered by transfer fee) globally in 2022, according to Fifa's annual transfers report. Tellingly, all 5 came in Europe. Plus #ManCity signed the 2nd & 3rd-most expensive players in 2022 (fees all undisclosed). #BarclaysWSL pic.twitter.com/iAitmd0ZTs— Tom Garry (@TomJGarry) January 26, 2023 FIFA Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Sjá meira
Knattspyrnufélög eyddu þannig 3,3 milljónum Bandaríkjadala í kvenkyns leikmenn á síðasta ári eða um 476 milljónum íslenskra króna. FIFA says global transfers in women's soccer rose 20% to 1,555 in 2022, 98 of which involved a fee. Those fees jumped 62% to $3.3M, ~1/3 of which were on top-5 transfers. UEFA: biggest spenders + recipients. US No.1 in involved nationalities. Notably high in *outgoing* transfers. pic.twitter.com/1XMG4Q4Fb1— Jeff Kassouf (@JeffKassouf) January 26, 2023 Fyrir fjórum árum þá eyddu félögin aðeins 0,6 milljónum dollara í knattspyrnukonur eða tæpum 87 milljónum í íslenskum krónum. Á þessum tíma hafa peningarnir í félagsskiptum knattspyrnukvenna því miklu meira en fimmfaldast. Growth in women s professional football continued once again in 2022, international transfers increased by almost 20% . See the Global Transfer Report 2022 https://t.co/AQibvL59CB pic.twitter.com/bNfafekGYc— FIFA Media (@fifamedia) January 26, 2023 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, birti í gær úttekt á félagsskiptamarkaði fótboltaheimsins og þar blasa þessar tölur við. Peningar fyrir fótboltakonur fór upp um 62 prósent á milli ára en alls voru 1555 félagsskipti skráð í kerfið á árinu 2022. Í flestum tilfellum fóru þó knattspyrnukonurnar frítt á milli félaga. These were the 5 biggest transfers in women's football (ordered by transfer fee) globally in 2022, according to Fifa's annual transfers report. Tellingly, all 5 came in Europe. Plus #ManCity signed the 2nd & 3rd-most expensive players in 2022 (fees all undisclosed). #BarclaysWSL pic.twitter.com/iAitmd0ZTs— Tom Garry (@TomJGarry) January 26, 2023
FIFA Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Sjá meira