Fjórir af sjö nýjum leikmönnum Chelsea geta ekki tekið þátt í Meistaradeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2023 07:00 Mykhailo Mudryk er einn af sjö leikmönnum sem Chelsea krækti í í janúarglugganum. Clive Howes - Chelsea FC/Chelsea FC via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf að velja og hafna leikmönnum þegar kemur að því að skrá 25 manna hóp sem getur tekið þátt í Meistaradeild Evrópu. Eftir viðburðarríkan félagsskiptaglugga þar sem Chelsea gekk frá kaupum á sjö leikmönnum fær Graham Potter, knattspyrnustjóri liðsins, nú að glíma við þann hausverk að ákveða hverjir af þessum sjö leikmönnum verða teknir inn í 25 manna hóp félagsins í Meistaradeild Evrópu. Liðið fékk þá Joao Felix, Mykhalo Mudryk, Benoit Badiashile, Noni Madueke, David Datro Fofana og Andrey Santos til félagsins í janúar og þá verður nýkrýndi heimsmeistarinn Enzo Fernandez líklega kynntur til leiks síðar í dag. Af þessum sjö leikmönnum mega þó aðeins þrír koma inn í Meistaradeildarhóp Chelsea. Félagið þarf að vera búið að gefa út 25 manna hóp fyrir leik liðsins gegn Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum keppninnar þann 15. febrúar næstkomandi, en félög mega aðeins gera þrjár breytingar á hópnum sem tók þátt í riðlakeppninni. Graham Potter now has the task of trying to find a way to keep everyone happy #CFC https://t.co/x21q2lkLxq— talkSPORT (@talkSPORT) February 1, 2023 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Fleiri fréttir Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Sjá meira
Eftir viðburðarríkan félagsskiptaglugga þar sem Chelsea gekk frá kaupum á sjö leikmönnum fær Graham Potter, knattspyrnustjóri liðsins, nú að glíma við þann hausverk að ákveða hverjir af þessum sjö leikmönnum verða teknir inn í 25 manna hóp félagsins í Meistaradeild Evrópu. Liðið fékk þá Joao Felix, Mykhalo Mudryk, Benoit Badiashile, Noni Madueke, David Datro Fofana og Andrey Santos til félagsins í janúar og þá verður nýkrýndi heimsmeistarinn Enzo Fernandez líklega kynntur til leiks síðar í dag. Af þessum sjö leikmönnum mega þó aðeins þrír koma inn í Meistaradeildarhóp Chelsea. Félagið þarf að vera búið að gefa út 25 manna hóp fyrir leik liðsins gegn Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum keppninnar þann 15. febrúar næstkomandi, en félög mega aðeins gera þrjár breytingar á hópnum sem tók þátt í riðlakeppninni. Graham Potter now has the task of trying to find a way to keep everyone happy #CFC https://t.co/x21q2lkLxq— talkSPORT (@talkSPORT) February 1, 2023
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Fleiri fréttir Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Sjá meira