Elías hlóð í þrennu og Kristian á skotskónum þriðja leikinn í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. mars 2023 21:38 Elías Már minnti á sig í dag. vísir/Getty Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru á skotskónum í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Ungstirnið Kristian Nökkvi Hlynsson gerði eina markið þegar B-lið Ajax steinlág fyrir FC Eindhoven, 5-1. Kristian skoraði glæsilegt jöfnunarmark eftir hálftíma leik en í kjölfarið keyrðu heimamenn yfir unglingana hjá Ajax. Kristian brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 4-1 en þessi nítján ára gamli miðjumaður hefur farið mikinn að undanförnu og skorað í þremur leikjum í röð. 10.03.2023 Kristian Hlynsson (f.2004) Jong Ajax FC Eindhoven #Íslendingavaktin pic.twitter.com/vW9YmHz1tM— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) March 10, 2023 Á sama tíma í sömu deild gerði Elías Már Ómarsson sér lítið fyrir og hlóð í þrennu fyrir lið sitt, NAC Breda sem vann 4-1 sigur á Maastricht. Mikilvægur sigur fyrir Elías og félaga sem sitja í sjöunda sæti deildarinnar og eru í harðri keppni um að komast í umspil um sæti í efstu deild. Hollenski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Sjá meira
Ungstirnið Kristian Nökkvi Hlynsson gerði eina markið þegar B-lið Ajax steinlág fyrir FC Eindhoven, 5-1. Kristian skoraði glæsilegt jöfnunarmark eftir hálftíma leik en í kjölfarið keyrðu heimamenn yfir unglingana hjá Ajax. Kristian brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 4-1 en þessi nítján ára gamli miðjumaður hefur farið mikinn að undanförnu og skorað í þremur leikjum í röð. 10.03.2023 Kristian Hlynsson (f.2004) Jong Ajax FC Eindhoven #Íslendingavaktin pic.twitter.com/vW9YmHz1tM— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) March 10, 2023 Á sama tíma í sömu deild gerði Elías Már Ómarsson sér lítið fyrir og hlóð í þrennu fyrir lið sitt, NAC Breda sem vann 4-1 sigur á Maastricht. Mikilvægur sigur fyrir Elías og félaga sem sitja í sjöunda sæti deildarinnar og eru í harðri keppni um að komast í umspil um sæti í efstu deild.
Hollenski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Sjá meira