Áþekkt veður en hámarkshiti gæti komist yfir frostmark Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2023 07:12 Ferðamenn á Þingvöllum. Vísir/Vilhelm Reikna má með áþekku veðri í dag nema að hámarkshiti dagsins gæti sums staðar komist yfir frostmark, einkum sunntil á landinu. Frost verður þó almennt á bilinu þrjú til sextán stig. Á vef Veðurstofunnar segir að það verði dálítil él fyrir austan, en annars víða bjart veður eða léttskýjað. „Seint á morgun, föstudag lítur út fyrir að úrkomubakki leggist yfir vestanvert landið og getur snjóað staðbundið allmikið. Líkur eru á að þessi snjókomubakki verði viðloðandi vestanvert landið fram eftir laugardegi, en færist síðan yfir á austur hluta landsins. Þannig að það lítur út fyrir að vetur konungur minni einnig á sig um vestanvert landið eftir langan þurrviðriskafla.“ Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Austlæg átt, 3-10 m/s, skýjað að mestu og sums staðar dálítil él, en 10-15 syðst um kvöldið og fer að snjóa suðvestantil. Frost víða 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við sjávarsíðuna. Á laugardag: Breytileg átt 3-10. Snjókoma um landið vestanvert, en annars yfirleitt úrkomulaust. Styttir upp vestantil um kvöldið en fer að snjóa á austurhelmingi landsins. Frost víða 1 til 8 stig, en frostlaust við suðurströndina til kvölds. Á sunnudag: Norðlæg átt víða 5-13. Dálítil él um landið austanvert, en léttskýjað á Suðvesturlandi. Frost 2 til 13 stig, kaldast inn til landsins. Á mánudag og þriðjudag: Hæg breytileg átt, yfirleitt léttskýjað og kalt. Á miðvikudag: Útlit fyrir austanátt með björtu veðri, en líku á éljum suðaustan- og austantil. Áfram talsvert frost. Veður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Fleiri fréttir Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það verði dálítil él fyrir austan, en annars víða bjart veður eða léttskýjað. „Seint á morgun, föstudag lítur út fyrir að úrkomubakki leggist yfir vestanvert landið og getur snjóað staðbundið allmikið. Líkur eru á að þessi snjókomubakki verði viðloðandi vestanvert landið fram eftir laugardegi, en færist síðan yfir á austur hluta landsins. Þannig að það lítur út fyrir að vetur konungur minni einnig á sig um vestanvert landið eftir langan þurrviðriskafla.“ Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Austlæg átt, 3-10 m/s, skýjað að mestu og sums staðar dálítil él, en 10-15 syðst um kvöldið og fer að snjóa suðvestantil. Frost víða 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við sjávarsíðuna. Á laugardag: Breytileg átt 3-10. Snjókoma um landið vestanvert, en annars yfirleitt úrkomulaust. Styttir upp vestantil um kvöldið en fer að snjóa á austurhelmingi landsins. Frost víða 1 til 8 stig, en frostlaust við suðurströndina til kvölds. Á sunnudag: Norðlæg átt víða 5-13. Dálítil él um landið austanvert, en léttskýjað á Suðvesturlandi. Frost 2 til 13 stig, kaldast inn til landsins. Á mánudag og þriðjudag: Hæg breytileg átt, yfirleitt léttskýjað og kalt. Á miðvikudag: Útlit fyrir austanátt með björtu veðri, en líku á éljum suðaustan- og austantil. Áfram talsvert frost.
Veður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Fleiri fréttir Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Sjá meira