Víða bjart veður en von á stormi á morgun Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2023 07:13 Reiknað er með að frost verði víða á bilinu eitt til tólf stig í dag, en frostlaust suðvestantil yfir daginn. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt í dag, golu eða kalda en annhvössum vindi syðst á landinu. Víða verður bjart veður, en suðaustan- og austanlands verður líklega eitthvað þungbúnara. Á vef Veðurstofunnar segir að frost verði víða á bilinu eitt til tólf stig, en frostlaust suðvestantil yfir daginn. „Í kvöld og nótt nálgast skil landið úr suðri og það bætir í vind. Á morgun er útlit fyrir allhvassa eða hvassa austan- og norðaustanátt, en syðst á landinu verður stormur eða rok (20-28 m/s). Þessu fylgir snjókoma með köflum við suðurströndina, en annars staðar verða dálítil él. Á svæðinu frá Eyjafjöllum og austur í Öræfi verður því ekkert ferðaveður á morgun, bálhvasst og auk þess líkur á hríð,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Austan 10-18 m/s, en 20-28 syðst á landinu. Snjókoma með köflum við suðurströndina, annars dálítil él, en þurrt að kalla á Vesturlandi. Frost 1 til 8 stig, en frostlaust suðvestanlands yfir daginn. Á miðvikudag: Norðaustan 10-18, en 18-25 við suðausturströndina. Dálítil él á austanverðu landinu og með norðurströndinni, en léttskýjað á Suðvestur- og Vesturlandi. Dregur smám saman úr vindi eftir hádegi. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag og föstudag: Norðaustan og norðan 5-13 og dálítil él, en lengst af þurrt og bjart sunnan heiða. Frost 0 til 10 stig. Á laugardag og sunnudag: Norðlæg eða breytileg átt og víða líkur á éljum. Áfram kalt í veðri. Veður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Fleiri fréttir Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að frost verði víða á bilinu eitt til tólf stig, en frostlaust suðvestantil yfir daginn. „Í kvöld og nótt nálgast skil landið úr suðri og það bætir í vind. Á morgun er útlit fyrir allhvassa eða hvassa austan- og norðaustanátt, en syðst á landinu verður stormur eða rok (20-28 m/s). Þessu fylgir snjókoma með köflum við suðurströndina, en annars staðar verða dálítil él. Á svæðinu frá Eyjafjöllum og austur í Öræfi verður því ekkert ferðaveður á morgun, bálhvasst og auk þess líkur á hríð,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Austan 10-18 m/s, en 20-28 syðst á landinu. Snjókoma með köflum við suðurströndina, annars dálítil él, en þurrt að kalla á Vesturlandi. Frost 1 til 8 stig, en frostlaust suðvestanlands yfir daginn. Á miðvikudag: Norðaustan 10-18, en 18-25 við suðausturströndina. Dálítil él á austanverðu landinu og með norðurströndinni, en léttskýjað á Suðvestur- og Vesturlandi. Dregur smám saman úr vindi eftir hádegi. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag og föstudag: Norðaustan og norðan 5-13 og dálítil él, en lengst af þurrt og bjart sunnan heiða. Frost 0 til 10 stig. Á laugardag og sunnudag: Norðlæg eða breytileg átt og víða líkur á éljum. Áfram kalt í veðri.
Veður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Fleiri fréttir Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Sjá meira