Myndband: Logi Gunnarsson hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2023 23:30 Logi Gunnarsson lyftir fyrsta bikartitli Njarðvíkur í 16 ár á loft árið 2021. Vísir/Hulda Margrét Logi Gunnarsson, einn reynslumesti körfuboltamaður Íslands, hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Logi greindi frá því á dögunum að yfirstandandi tímabil yrði hans síðasta og eftir að Njarðvík féll úr leik í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta er ljóst að Logi hefur lagt skóna á hilluna frægu eftir magnaðan feril. Takk fyrir allt @logigunnars #subwaydeildin #körfubolti #bestasætið pic.twitter.com/DgD2mVtYF0— Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 29, 2023 Logi, sem verður 42 ára gamall á árinu, er uppalinn hjá Njarðvík þar sem hann lék stærstan hluta ferilsins. Hann hóf meistaraflokssferilinn árið 1997 og eru árin því orðin 26 talsins. Hann lék þó ekki aðeins með Njarðvík á ferlinum, því Logi á einnig langan atvinnumannaferil að baki. Árið 2002 hélt hann til Þýskalands þar sem hann lék með liðum á borð við Ulm, Giessen 46ers og BBC Bayreuth. Hann lék einnig með Torpan Pojat í Finnlandi, Gijon á Spáni, Saint-Étienne og Angers BC 49 í Frakklandi og Solna Vikings í Svíþjóð. Logi snéri þó aftur til uppeldisfélagsins árið 2013 og hefur leikið með liðinu síðan. Hann hefur verið valinn leikmaður ársins á Íslandi, verið valinn í lið ársins í þrígang, orðið Íslandsmeistari í þrígang og bikarmeistari í þrígang. Tæknifólk Stöðvar 2 setti saman myndabnd í tilefni af því að einn af okkar allra reyndustu körfuboltamönnum væri að hverfa af stóra sviðinu, en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Logi Gunnars kveðjumyndband Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - KR | Geta þeir byggt ofan á fyrsta sigurinn? Í beinni: Tindastóll - Njarðvík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Í beinni: Höttur - ÍR | Gestirnir á miklu flugi Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Sjá meira
Logi greindi frá því á dögunum að yfirstandandi tímabil yrði hans síðasta og eftir að Njarðvík féll úr leik í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta er ljóst að Logi hefur lagt skóna á hilluna frægu eftir magnaðan feril. Takk fyrir allt @logigunnars #subwaydeildin #körfubolti #bestasætið pic.twitter.com/DgD2mVtYF0— Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 29, 2023 Logi, sem verður 42 ára gamall á árinu, er uppalinn hjá Njarðvík þar sem hann lék stærstan hluta ferilsins. Hann hóf meistaraflokssferilinn árið 1997 og eru árin því orðin 26 talsins. Hann lék þó ekki aðeins með Njarðvík á ferlinum, því Logi á einnig langan atvinnumannaferil að baki. Árið 2002 hélt hann til Þýskalands þar sem hann lék með liðum á borð við Ulm, Giessen 46ers og BBC Bayreuth. Hann lék einnig með Torpan Pojat í Finnlandi, Gijon á Spáni, Saint-Étienne og Angers BC 49 í Frakklandi og Solna Vikings í Svíþjóð. Logi snéri þó aftur til uppeldisfélagsins árið 2013 og hefur leikið með liðinu síðan. Hann hefur verið valinn leikmaður ársins á Íslandi, verið valinn í lið ársins í þrígang, orðið Íslandsmeistari í þrígang og bikarmeistari í þrígang. Tæknifólk Stöðvar 2 setti saman myndabnd í tilefni af því að einn af okkar allra reyndustu körfuboltamönnum væri að hverfa af stóra sviðinu, en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Logi Gunnars kveðjumyndband
Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - KR | Geta þeir byggt ofan á fyrsta sigurinn? Í beinni: Tindastóll - Njarðvík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Í beinni: Höttur - ÍR | Gestirnir á miklu flugi Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu