Twitter var heldur rólegt framan af leik en lifnaði heldur betur við í síðari hálfleik. Hér að neðan má sjá svona það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum í kvöld.
var spenna í loftinu í fyrir leik enda stórstjörnur að mæta á Laugardalsvöll í kvöld og á endanum var setið í hverju sæti.
GAMEDAY!! #ICE #POR #FAVOR pic.twitter.com/8oNcziu9T8
— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) June 20, 2023
Laugardalsvöllur er troðfullur og mikil stemmning á leik Íslands og Portúgal. Mynd: Vísir/Vilhelm pic.twitter.com/dK8KKNvyNO
— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 20, 2023
Fjöldi fólks var spenntur fyrir komu Cristiano Ronaldo á Laugardalsvöll. Aðrir vildu sjá Sigga Dúllu eða Sigurð Svein Þórðarson eins og hann heitir nú fullu nafni.
12 ára dóttir mín er gríðarlega spennt fyrir landsleiknum í kvöld. Hún vonast eftir sjá tvo menn á vellinum eða á hlíðarlínunni í kvöld en það eru @Cristiano og Siggi Dúlla. Ég sem Man Utd stuðningsmaður er hrifnari af ást hennar á Sigga Dúllu
— Kjartan Vído (@VidoKjartan) June 20, 2023
Portúgal stillit upp sæmilega öflugu byrjunarliði.
— Portugal (@selecaoportugal) June 20, 2023
Ronaldo þetta, Ronaldo hitt en drengurinn spilaði sinn 200. landsleik í kvöld.
200 landsleikir @Cristiano Ronaldo. Alvöru stund á Laugardalsvelli #fotboltinet pic.twitter.com/eliTTHe15N
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 20, 2023
- Cristiano Ronaldo tonight makes his 2 0 0 th international appearance, and becomes the first player in the world to reach that milestone. Ronaldo's first international game was a 1-0 home win in a friendly against Kazakhstan on 20 August 2003. #ICEPOR #Euro2024Qualifiers pic.twitter.com/ne2ZKUg5tT
— Gracenote Live (@GracenoteLive) June 20, 2023
200 - Cristiano Ronaldo will tonight become the first player to make 200 appearances in men's international football, 19 years and 304 days after his Portugal debut. Unlimited. pic.twitter.com/qS2t7ZlDuo
— OptaJoe (@OptaJoe) June 20, 2023
Staðan var markalaus í hálfleik og það gaf því augaleið að fjöldi íslenska liðið hefði spilað mætavel framan af.
Arnór Ingvi í þessum fyrri hálfleik
— Gummi Ben (@GummiBen) June 20, 2023
— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) June 20, 2023
Rock solid fyrri hálfleikur! Elska pirringinn í JDÞ, Gulli og Arnór Ingvi virkilega góðir
— Ari Freyr Skulason (@Skulason11) June 20, 2023
Virkilega góð holning á Íslenska liðinu.
— Freyr Alexandersson (@freyrale) June 20, 2023
Frábær kafli min20-40. Ekkert pláss á milli lína. Sverrir og Gulli duglegir að pumpa upp línunni.
Seinustu 20min í leiknum verða Key. Hlakka til að sja hvernig við tæklum þær, var ekki gott gegn Slóvakíu á þeim kafla.#aframisland
Pepe að grenja eftir olnbogaskot er top comedy!
— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) June 20, 2023
Ég hef rosalega gaman af því að hlusta á Kjartan Henry tala um brot og hvernig á að pirra andstæðinginn, vitum að hann er allavega að tala fra hjartanu
— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) June 20, 2023
Þessi var með Rafael Leo í bakpokanum sinum bara @valgeirlunddal pic.twitter.com/wWhI1lntsU
— Kristall Máni Ingason (@KristallMani) June 20, 2023
Í síðari hálfleik var það sama upp á teningnum, það er áður en Willum Þór Willumsson fékk sitt annað gula spjald þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Það nýttu gestirnir sér og skoraði Ronaldo sigurmarkið í uppbótartíma.
Willum er að spila eins og ungur Patrick Vieira
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) June 20, 2023
Þetta er sem sagt ekki bara Bestudeildar vandamál. Þetta er alþjoðlegt vandamál. Alltaf auðveldara að spjalda unga gaurinn.
— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 20, 2023
Það er hægt að færa rök fyrir því að þetta hafi ekki einu sinni verið brot
— Einar Guðnason (@EinarGudna) June 20, 2023
On his record 200th cap for Portugal, Cristiano Ronaldo scores his 123rd international goal pic.twitter.com/8XEjvoOyNG
— B/R Football (@brfootball) June 20, 2023
Hefði alltaf verið rangstaða hinum megin
— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 20, 2023
Ennn við erum búnir að vera svo góðir
— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) June 20, 2023
Ég hef bara séð þetta of oft því miður. Súrasta helvíti eftir geggjaða frammistöðu. pic.twitter.com/yp6ltrFVpn
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 20, 2023
Íslenska landsliðið í fótbolta að komast á lappir á nýjan leik. Virkilega áhugaverðir tímar framundan. Ferskir vindar. Vonandi fáum við byr í seglin næstu mánuði.Eina.
— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 20, 2023