„Skil ekki af hverju það hafa ekki verið fleiri konur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. ágúst 2023 08:30 Arna hefur verið leikmaður með liðinu í mörg ár en nú færir hún sig alfarið yfir í þjálfun. mynd/ka.is Arna Valgerður Erlingsdóttir mun stýra KA/Þór í Olís-deild kvenna í vetur. Hún segir að fram undan sé ákveðinn uppbyggingarfasi hjá liðinu. Andri Snær Stefánsson hætti með liðið eftir síðasta tímabil en hann gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum árið 2021. Arna Valgerður hefur verið leikmaður liðsins en einbeitir sér nú að þjálfun. Hún hefur þjálfað marga leikmenn frá því þær voru börn. „Þetta leggst mjög vel í mig, náttúrlega eru þetta mín fyrstu skref sem meistaraflokksþjálfari en ég hef alveg verið að þjálfa lengi, yngri flokka og þannig,“ segir og bætir við að hún sé blanda af rólegum þjálfara sem getur einnig æst sig á hliðarlínunni. „Ég get alveg æst mig þegar þess þarf en ég kann ekkert sérstaklega við það þegar verið er að hrauna yfir fólk. Ég hef alveg sterkar skoðanir og læt alveg í mér heyra.“ Hún segir að gaman sé að fylgjast með fleiri konum í þjálfarastarfinu í handboltadeildunum hér á landi. „Ég er bara mjög ánægð með þróunina sem er í gangi núna. Það hafa aldrei verið fleiri kvenþjálfarar í deildinni og þannig það er mjög jákvætt. Ég skil ekki af hverju það hafa ekki verið fleiri konur,“ segir Arna en reynsluboltarnir Rut Jónsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru báðar barnshafandi og óljóst hvort þær taki eitthvað þátt á þessu tímabili. Hér að neðan má sjá viðtalið við Örnu. Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf Fleiri fréttir „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Í beinni: Valur - Þór Ak. | Geta sent Þórsara í sumarfrí Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Onana ekki með gegn Newcastle „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sjá meira
Andri Snær Stefánsson hætti með liðið eftir síðasta tímabil en hann gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum árið 2021. Arna Valgerður hefur verið leikmaður liðsins en einbeitir sér nú að þjálfun. Hún hefur þjálfað marga leikmenn frá því þær voru börn. „Þetta leggst mjög vel í mig, náttúrlega eru þetta mín fyrstu skref sem meistaraflokksþjálfari en ég hef alveg verið að þjálfa lengi, yngri flokka og þannig,“ segir og bætir við að hún sé blanda af rólegum þjálfara sem getur einnig æst sig á hliðarlínunni. „Ég get alveg æst mig þegar þess þarf en ég kann ekkert sérstaklega við það þegar verið er að hrauna yfir fólk. Ég hef alveg sterkar skoðanir og læt alveg í mér heyra.“ Hún segir að gaman sé að fylgjast með fleiri konum í þjálfarastarfinu í handboltadeildunum hér á landi. „Ég er bara mjög ánægð með þróunina sem er í gangi núna. Það hafa aldrei verið fleiri kvenþjálfarar í deildinni og þannig það er mjög jákvætt. Ég skil ekki af hverju það hafa ekki verið fleiri konur,“ segir Arna en reynsluboltarnir Rut Jónsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru báðar barnshafandi og óljóst hvort þær taki eitthvað þátt á þessu tímabili. Hér að neðan má sjá viðtalið við Örnu.
Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf Fleiri fréttir „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Í beinni: Valur - Þór Ak. | Geta sent Þórsara í sumarfrí Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Onana ekki með gegn Newcastle „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sjá meira