Koeman tekur illa í ákvörðun Gravenberch að gefa ekki kost á sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2023 20:15 Koeman stýrir í dag hollenska landsliðinu en hefur þjálfað lið á borð við Barcelona. Everton, Southampton, Benfica, Ajax, AZ Alkmaar, Feyenoord og fleiri. Urbanandsport/Getty Images Ryan Gravenberch, nýjasti lekmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, neitaði að mæta í verkefni með U-21 árs landsliði Hollands. Segja má að sú ákvörðun hafi ekki vakið mikla lukku hjá Ronald Koeman, landsliðsþjálfara Hollands. Hinn 21 árs gamli Gravenberch gekk nýverið í raðir Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München á 40 milljónir evra. Hann hafði ekki verið í náðinni hjá Bayern og var ekki valinn í hollenska landsliðið fyrir komandi verkefni. Miðjumaðurinn var hins valinn í U-21 árs landslið Hollands sem mætir Moldóvu og Norður-Makedóníu á komandi dögum. Gravenberch, sem hefur spilað 11 leiki fyrir A-landslið þjóðar sinnar, hafði lítinn áhuga á því að mæta með U-21 árs landsliðinu. Hann stefnir á að nýta tímann í að venjast aðstæðum hjá nýju félagi sínu. 'I believe you are obliged to play for your country' Ronaldo Koeman is not happy with Liverpool star Ryan Gravenberchhttps://t.co/lM1UgQRK4X pic.twitter.com/c02ChDMynQ— Mirror Football (@MirrorFootball) September 4, 2023 Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins, er ekki par hrifinn af uppátæki Gravenberch. Hann segir það skyldu leikmanna að spila fyrir þjóð sína. Koeman tók Jeremie Frimpong sem dæmi en sá neitaði nýverið að spila fyrir U-21 árs landsliðið og hefur ekki verið valinn síðan. Sagði Koeman einfaldlega að það væri verið að refsa leikmanninum fyrir að gefa ekki kost á sér í U-21 árs landsliðið. Fótbolti Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Gravenberch gekk nýverið í raðir Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München á 40 milljónir evra. Hann hafði ekki verið í náðinni hjá Bayern og var ekki valinn í hollenska landsliðið fyrir komandi verkefni. Miðjumaðurinn var hins valinn í U-21 árs landslið Hollands sem mætir Moldóvu og Norður-Makedóníu á komandi dögum. Gravenberch, sem hefur spilað 11 leiki fyrir A-landslið þjóðar sinnar, hafði lítinn áhuga á því að mæta með U-21 árs landsliðinu. Hann stefnir á að nýta tímann í að venjast aðstæðum hjá nýju félagi sínu. 'I believe you are obliged to play for your country' Ronaldo Koeman is not happy with Liverpool star Ryan Gravenberchhttps://t.co/lM1UgQRK4X pic.twitter.com/c02ChDMynQ— Mirror Football (@MirrorFootball) September 4, 2023 Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins, er ekki par hrifinn af uppátæki Gravenberch. Hann segir það skyldu leikmanna að spila fyrir þjóð sína. Koeman tók Jeremie Frimpong sem dæmi en sá neitaði nýverið að spila fyrir U-21 árs landsliðið og hefur ekki verið valinn síðan. Sagði Koeman einfaldlega að það væri verið að refsa leikmanninum fyrir að gefa ekki kost á sér í U-21 árs landsliðið.
Fótbolti Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira