Sandra aftur inn í landsliðið en ekki pláss fyrir þá markahæstu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2023 13:12 Sandra Sigurðardóttir lék síðast með landsliðinu á Pinatar mótinu í febrúar vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir snýr aftur í íslenska fótboltalandsliðið fyrir leikina gegn Wales og Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Sandra lagði skóna á hilluna í vor. Þeir stoppuðu stutt við þar og hún tilkynnti að hún væri byrjuð aftur í fótbolta í síðasta mánuði. Hún er nú komin aftur í landsliðið ásamt öðrum markverði Vals, hinni átján ára Fanneyju Ingu Birkisdóttur. Telma Ívarsdóttir (Breiðabliki) er þriðji markvörðurinn en Cecilía Rán Rúnarsdóttir er meidd og verður frá keppni næstu mánuðina. Auk Fanneyjar er Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir nýliði í íslenska hópnum. Athygli vekur að Bryndís Arna Níelsdóttir, langmarkahæsti leikmaður Bestu deildarinnar, er ekki í hópnum. Ísland mætir Wales á Laugardalsvelli 22. september og Þýskalandi í Bochum fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 49 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 20 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 53 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 114 leikir, 9 mörk Arna Eiríksdóttir - FH - 2 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 27 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 1 mark Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 6 leikir, 1 mark Sandra María Jessen - Þór/KA - 33 leikir, 6 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 5 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 35 leikir, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 29 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 28 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 15 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 55 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham FC - 45 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir, 4 mörk Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 6 leikir Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Sjá meira
Sandra lagði skóna á hilluna í vor. Þeir stoppuðu stutt við þar og hún tilkynnti að hún væri byrjuð aftur í fótbolta í síðasta mánuði. Hún er nú komin aftur í landsliðið ásamt öðrum markverði Vals, hinni átján ára Fanneyju Ingu Birkisdóttur. Telma Ívarsdóttir (Breiðabliki) er þriðji markvörðurinn en Cecilía Rán Rúnarsdóttir er meidd og verður frá keppni næstu mánuðina. Auk Fanneyjar er Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir nýliði í íslenska hópnum. Athygli vekur að Bryndís Arna Níelsdóttir, langmarkahæsti leikmaður Bestu deildarinnar, er ekki í hópnum. Ísland mætir Wales á Laugardalsvelli 22. september og Þýskalandi í Bochum fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 49 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 20 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 53 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 114 leikir, 9 mörk Arna Eiríksdóttir - FH - 2 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 27 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 1 mark Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 6 leikir, 1 mark Sandra María Jessen - Þór/KA - 33 leikir, 6 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 5 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 35 leikir, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 29 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 28 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 15 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 55 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham FC - 45 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir, 4 mörk Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 6 leikir
Markverðir: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 49 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 20 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 53 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 114 leikir, 9 mörk Arna Eiríksdóttir - FH - 2 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 27 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 1 mark Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 6 leikir, 1 mark Sandra María Jessen - Þór/KA - 33 leikir, 6 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 5 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 35 leikir, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 29 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 28 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 15 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 55 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham FC - 45 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir, 4 mörk Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 6 leikir
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Sjá meira