„Hugsa að litla ég hefði verið ótrúlega stolt af þessu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2023 08:00 Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði hjá einu stærsta íþróttaliði heims. vísir/getty/bayern München Glódís Perla Viggósdóttir segist vera mjög upp með sér hvernig Bayern München kynnti nýjan samning hennar við félagið. Í fyrradag var greint frá því að Glódís, sem er nýskipaður fyrirliði Bayern, hefði skrifað undir nýjan samning við félagið til 2026. Bayern lagði mikið í kynningu á þessum tíðindum. Glódís var áberandi á samfélagsmiðlum Bayern og í búð félagsins í München var flennistór mynd af íslenska landsliðsfyrirliðanum. This view though... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/NILHCZASwG— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 Á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Wales í Þjóðadeildinni spurði Svava Kristín Gretarsdóttir Glódísi út í það hversu mikið púður Bayern hefði lagt í að kynna nýja samninginn hennar. „Þetta kom mér á óvart. Ég bjóst ekki við þessu. Þetta var svolítið gæsahúðaraugnablik og ég hugsa að litla ég hefði verið ótrúlega stolt af þessu, að þau væru að gera þetta, ekki bara fyrir mig heldur fyrir kvennafótbolta yfirhöfuð, að þau séu að setja þennan metnað í að kynna leikmennina sína. Það fær fólk á völlinn og býr til áhuga og umtal, allt sem við viljum,“ sagði Glódís. Klippa: Glódís um kynningu Bayern Glódís og stöllur hennar í Bayern hófu titilvörn sína með því að gera 2-2 jafntefli við Freiburg á föstudaginn. Leikur Íslands og Wales hefst klukkan 18:00 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Þýski boltinn Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. 21. september 2023 14:00 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Sjá meira
Í fyrradag var greint frá því að Glódís, sem er nýskipaður fyrirliði Bayern, hefði skrifað undir nýjan samning við félagið til 2026. Bayern lagði mikið í kynningu á þessum tíðindum. Glódís var áberandi á samfélagsmiðlum Bayern og í búð félagsins í München var flennistór mynd af íslenska landsliðsfyrirliðanum. This view though... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/NILHCZASwG— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 Á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Wales í Þjóðadeildinni spurði Svava Kristín Gretarsdóttir Glódísi út í það hversu mikið púður Bayern hefði lagt í að kynna nýja samninginn hennar. „Þetta kom mér á óvart. Ég bjóst ekki við þessu. Þetta var svolítið gæsahúðaraugnablik og ég hugsa að litla ég hefði verið ótrúlega stolt af þessu, að þau væru að gera þetta, ekki bara fyrir mig heldur fyrir kvennafótbolta yfirhöfuð, að þau séu að setja þennan metnað í að kynna leikmennina sína. Það fær fólk á völlinn og býr til áhuga og umtal, allt sem við viljum,“ sagði Glódís. Klippa: Glódís um kynningu Bayern Glódís og stöllur hennar í Bayern hófu titilvörn sína með því að gera 2-2 jafntefli við Freiburg á föstudaginn. Leikur Íslands og Wales hefst klukkan 18:00 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Þýski boltinn Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. 21. september 2023 14:00 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Sjá meira
Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. 21. september 2023 14:00