Michael Caine „eiginlega“ sestur í helgan stein Bjarki Sigurðsson skrifar 22. september 2023 10:31 Michael Caine hefur verið virkur á hvíta tjaldinu síðan árið 1950. EPA/Claudio Onorati Breski stórleikarinn Michael Caine kveðst vera „eiginlega“ sestur í helgan stein. Heilsu leikarans fer versnandi og á hann erfitt með gang. Caine varð níutíu ára fyrr á árinu en hann hefur leikið í tæplega 140 kvikmyndum á ferli sínum sem spannar rúmlega sjötíu ár. Þekktastur er hann fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Dark Knight-þríleikinn, Inception og Sleuth. Caine hefur hlotið tvenn Óskarsverðlaun á ferli sínum, bæði fyrir leik í aukahlutverki. Var það fyrir kvikmyndirnar Hannah and Her Sisters og The Cider House Rules. Í viðtali við The Telegraph í vikunni segir Caine að hann sé „eiginlega“ sestur í helgan stein og líklega sé kvikmyndin The Great Escaper, sem kemur út í næsta mánuði, hans síðasta kvikmynd. „Ég er helvítis níræður núna og get ekki gengið almennilega og allt það,“ hefur The Telegraph eftir honum. „Allir munu deyja. Að minnsta kosti náði ég að vera helvítis níutíu ára. Ég lést ekki níu ára, eða nítján ára, eða 29 ára. Ég er níræður og hefur lifað eins góðu lífi og ég get ímyndað mér,“ segir Caine. Caine hefur verið giftur hinni gvæjönsku Shakira Caine síðan árið 1973 og fagna þau því fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í ár. Eru þau hjónin góðir vinir fyrrverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, og eiginkonu hans, Dorrit Moussaieff. Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira
Caine varð níutíu ára fyrr á árinu en hann hefur leikið í tæplega 140 kvikmyndum á ferli sínum sem spannar rúmlega sjötíu ár. Þekktastur er hann fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Dark Knight-þríleikinn, Inception og Sleuth. Caine hefur hlotið tvenn Óskarsverðlaun á ferli sínum, bæði fyrir leik í aukahlutverki. Var það fyrir kvikmyndirnar Hannah and Her Sisters og The Cider House Rules. Í viðtali við The Telegraph í vikunni segir Caine að hann sé „eiginlega“ sestur í helgan stein og líklega sé kvikmyndin The Great Escaper, sem kemur út í næsta mánuði, hans síðasta kvikmynd. „Ég er helvítis níræður núna og get ekki gengið almennilega og allt það,“ hefur The Telegraph eftir honum. „Allir munu deyja. Að minnsta kosti náði ég að vera helvítis níutíu ára. Ég lést ekki níu ára, eða nítján ára, eða 29 ára. Ég er níræður og hefur lifað eins góðu lífi og ég get ímyndað mér,“ segir Caine. Caine hefur verið giftur hinni gvæjönsku Shakira Caine síðan árið 1973 og fagna þau því fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í ár. Eru þau hjónin góðir vinir fyrrverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, og eiginkonu hans, Dorrit Moussaieff.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira