Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Siggeir Ævarsson skrifar 30. september 2023 15:24 Sverrir Ingi í leiknum í dag Twitter@fcmidtjylland Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland gerðu góða ferð til Kaupamannahafnar í dag þar sem liðið lagði heimamenn í FC København með tveimur mörkum gegn engu. Sverrir Ingi var í byrjunarliði Midtjylland í vörninni og uppskar gult spjald á 52. mínútu. Hann fór svo af velli á 81. mínútu en Sverrir er óðum að komast í gang eftir meiðsli. Orri Steinn Óskarsson var í fremstu víglínu FCK en náði ekki að setja mark sitt á leikinn og var skipt af velli á 61. mínútu. Gestirnir komust í 0-2 á 71. mínútu með marki frá Oliver Sørensen en undir lok leiksins var hann stöðvar vegna uppákomu í stúkunni. Óskýrar fréttir hafa borist af því hvað nákvæmlega gerðist en svo virðist sem að áhorfandi hafi þurft á læknisaðstoð að halda. Uden at kende status på situationen, klappes der for lægerne - og den berørte tilskuer er ført ud af stadion.Spillerne kommer retur om lidt, får et par minutters opvarmning og så genoptages kampen0-2 | #fckfcm | #fcklive— F.C. København LIVE! (@FCKobenhavnLIVE) September 30, 2023 Fleira markvert gerðist ekki eftir að leikurinn fór loks aftur af stað þrátt fyrir að tíu mínútum hafi verið bætt við leiktímann og Midtjylland fóru með öll þrjú stigin heim. FCK sitja þó enn á toppi deildarinnar, með 22 stig eftir tíu umferðir. Midtjylland fara í 17 stig með sigrinum en sitja þó áfram í 5. sæti, stigi á eftir Bröndby og Nordsjælland sem eiga leik til góða. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Sjá meira
Sverrir Ingi var í byrjunarliði Midtjylland í vörninni og uppskar gult spjald á 52. mínútu. Hann fór svo af velli á 81. mínútu en Sverrir er óðum að komast í gang eftir meiðsli. Orri Steinn Óskarsson var í fremstu víglínu FCK en náði ekki að setja mark sitt á leikinn og var skipt af velli á 61. mínútu. Gestirnir komust í 0-2 á 71. mínútu með marki frá Oliver Sørensen en undir lok leiksins var hann stöðvar vegna uppákomu í stúkunni. Óskýrar fréttir hafa borist af því hvað nákvæmlega gerðist en svo virðist sem að áhorfandi hafi þurft á læknisaðstoð að halda. Uden at kende status på situationen, klappes der for lægerne - og den berørte tilskuer er ført ud af stadion.Spillerne kommer retur om lidt, får et par minutters opvarmning og så genoptages kampen0-2 | #fckfcm | #fcklive— F.C. København LIVE! (@FCKobenhavnLIVE) September 30, 2023 Fleira markvert gerðist ekki eftir að leikurinn fór loks aftur af stað þrátt fyrir að tíu mínútum hafi verið bætt við leiktímann og Midtjylland fóru með öll þrjú stigin heim. FCK sitja þó enn á toppi deildarinnar, með 22 stig eftir tíu umferðir. Midtjylland fara í 17 stig með sigrinum en sitja þó áfram í 5. sæti, stigi á eftir Bröndby og Nordsjælland sem eiga leik til góða.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Sjá meira