Skaupið öðruvísi í ár: „Í raun árshátíðarmyndband fyrir þjóðina“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. október 2023 10:30 Júlíana Sara og Fannar Sveinsson koma að Áramótaskaupinu í ár. Sindri Sindrason hitti fólkið á bak við Áramótaskaupið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson verða leikstjórar Áramótaskaupsins. Þeir eru hvað þekktastir fyrir Hraðfréttir sem voru á dagskrá fyrst á mbl.is og svo á RÚV um árabil. Handritshöfundar skaupsins verða þau Þorsteinn Guðmundsson, sem gerði garðinn frægan með Fóstbræðrum. Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi. Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir sem mynduðu gríntvíeykið Þær Tvær. Síðust í teyminu er Karen Björg Þorsteinsdóttir, sem er ein af höfundum grínseríunnar Venjulegt fólk ásamt þeim Júlíönu Söru, Völu Kristínu og Fannari. „Ég er ógeðslega spenntur en viðurkenni líka að maður er mjög stressaður,“ segir Fannar Sveinsson og tekur Júlíana Sara undir það. „Það er 98% þjóðarinnar að horfa þannig að það er pressa,“ segir Júlíana. „Við höfum grínast saman í mörg ár og hópurinn þekkist vel þannig að stemningin er góð,“ segir Fannar. „Það er búið að skrifa marga sketsa sem ég hlæ að og ég hugsa alltaf ef mér finnst eitthvað fyndið þá hlýtur einhverjum öðrum að finnast þetta líka fyndið,“ segir Júlína. „Þetta er svo breiður hópur sem þú þarft að ná til og það má segja að þetta sé í raun árshátíðarmyndband fyrir þjóðina,“ segir Fannar en í innslaginu kom í ljós að Áramótaskaupið í ár verður með aðeins öðruvísi sniði og má segja að það verði ákveðin þema í gegnum þáttinn. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins en hægt er að sjá hann í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Skaupið í ár verði með öðruvísi sniði Ísland í dag Áramótaskaupið Ríkisútvarpið Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson verða leikstjórar Áramótaskaupsins. Þeir eru hvað þekktastir fyrir Hraðfréttir sem voru á dagskrá fyrst á mbl.is og svo á RÚV um árabil. Handritshöfundar skaupsins verða þau Þorsteinn Guðmundsson, sem gerði garðinn frægan með Fóstbræðrum. Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi. Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir sem mynduðu gríntvíeykið Þær Tvær. Síðust í teyminu er Karen Björg Þorsteinsdóttir, sem er ein af höfundum grínseríunnar Venjulegt fólk ásamt þeim Júlíönu Söru, Völu Kristínu og Fannari. „Ég er ógeðslega spenntur en viðurkenni líka að maður er mjög stressaður,“ segir Fannar Sveinsson og tekur Júlíana Sara undir það. „Það er 98% þjóðarinnar að horfa þannig að það er pressa,“ segir Júlíana. „Við höfum grínast saman í mörg ár og hópurinn þekkist vel þannig að stemningin er góð,“ segir Fannar. „Það er búið að skrifa marga sketsa sem ég hlæ að og ég hugsa alltaf ef mér finnst eitthvað fyndið þá hlýtur einhverjum öðrum að finnast þetta líka fyndið,“ segir Júlína. „Þetta er svo breiður hópur sem þú þarft að ná til og það má segja að þetta sé í raun árshátíðarmyndband fyrir þjóðina,“ segir Fannar en í innslaginu kom í ljós að Áramótaskaupið í ár verður með aðeins öðruvísi sniði og má segja að það verði ákveðin þema í gegnum þáttinn. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins en hægt er að sjá hann í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Skaupið í ár verði með öðruvísi sniði
Ísland í dag Áramótaskaupið Ríkisútvarpið Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira